Fjallið játar að hafa notað stera Sylvía Hall skrifar 14. apríl 2019 16:45 Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Ástæðuna sagði hann vera þá að hann myndi gera allt til þess að ná árangri. Bleacher Report greinir frá. Í viðtalinu, sem sýnt var á sunnudag, sagðist Hafþór vissulega hafa notað stera en tjáði sig ekki um hversu lengi né hvort hann notaði þá enn. Þá bað hann um að spyrillinn myndi hætta að spyrja út í steranotkunina. Viðtalið var tekið upp árið 2017 og talar Hafþór þar um upphafið að Game of Thrones-ferlinum og þátttöku sína í keppnum á borð við sterkasta mann heims. Hann segist hafa fundið sig í kraftlyftingum eftir erfið ökklameiðsli í körfubolta og hafi sú íþrótt á endanum orðið til þess að hann vakti athygli fyrir stærð sína sem tryggði honum hlutverkið. "Getting an email like that out of nowhere from Game of Thrones? ... This has gotta be bulls---." @ThorBjornsson_ tells @e60 the unlikely story of how he became "The Mountain." pic.twitter.com/iNqovXJ28I — ESPN (@espn) 11 April 2019 „Ég fékk tölvupóst. Ég hafði enga leiklistarreynslu svo að fá tölvupóst frá Game of Thrones upp úr þurru, ég trúði ekki að það væri satt,“ segir Hafþór í viðtalinu og bætir við að hann hafi ekki svarað póstinum í upphafi. Í framhaldinu fékk hann símtal um áheyrnarprufu sem hann samþykkti. Þá segist hann hafa haft áhyggjur af því að vinnuálagið verði honum ofviða en þrátt fyrir það ætli hann sér ekki að minnka við sig. Þetta sé líf hans í dag. „Ég hef oft hugsað út í það, hvað ef ég dey? Það væri mjög erfitt að hugsa til þess að ég færi frá fjölskyldunni minni of snemma. Ég vil vera til staðar fyrir fjölskylduna mína. Ég vil vera til staðar fyrir dóttur mína.“ Aflraunir Bíó og sjónvarp Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00 Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera. Ástæðuna sagði hann vera þá að hann myndi gera allt til þess að ná árangri. Bleacher Report greinir frá. Í viðtalinu, sem sýnt var á sunnudag, sagðist Hafþór vissulega hafa notað stera en tjáði sig ekki um hversu lengi né hvort hann notaði þá enn. Þá bað hann um að spyrillinn myndi hætta að spyrja út í steranotkunina. Viðtalið var tekið upp árið 2017 og talar Hafþór þar um upphafið að Game of Thrones-ferlinum og þátttöku sína í keppnum á borð við sterkasta mann heims. Hann segist hafa fundið sig í kraftlyftingum eftir erfið ökklameiðsli í körfubolta og hafi sú íþrótt á endanum orðið til þess að hann vakti athygli fyrir stærð sína sem tryggði honum hlutverkið. "Getting an email like that out of nowhere from Game of Thrones? ... This has gotta be bulls---." @ThorBjornsson_ tells @e60 the unlikely story of how he became "The Mountain." pic.twitter.com/iNqovXJ28I — ESPN (@espn) 11 April 2019 „Ég fékk tölvupóst. Ég hafði enga leiklistarreynslu svo að fá tölvupóst frá Game of Thrones upp úr þurru, ég trúði ekki að það væri satt,“ segir Hafþór í viðtalinu og bætir við að hann hafi ekki svarað póstinum í upphafi. Í framhaldinu fékk hann símtal um áheyrnarprufu sem hann samþykkti. Þá segist hann hafa haft áhyggjur af því að vinnuálagið verði honum ofviða en þrátt fyrir það ætli hann sér ekki að minnka við sig. Þetta sé líf hans í dag. „Ég hef oft hugsað út í það, hvað ef ég dey? Það væri mjög erfitt að hugsa til þess að ég færi frá fjölskyldunni minni of snemma. Ég vil vera til staðar fyrir fjölskylduna mína. Ég vil vera til staðar fyrir dóttur mína.“
Aflraunir Bíó og sjónvarp Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00 Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Steraæði á Íslandi Læknar ávísa mun meira af sterum en áður, saksóknari sér tengingu við heimilisofbeldismál og eftirlit í líkamsræktarstöðvum er handan við hornið. Sérfræðingur segir stera ekki einkamál þeirra sem þá nota. 12. apríl 2017 11:00
Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. 4. apríl 2019 22:24