Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2019 11:57 Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Hörður Björgvin Magnússon og Alfreð Finnbogason á góðri stundu. Instagram/Skjáskot Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT
Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46