Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2019 11:57 Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Hörður Björgvin Magnússon og Alfreð Finnbogason á góðri stundu. Instagram/Skjáskot Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Nú um helgina gengur eitt helsta stjörnupar okkar Íslendinga í það heilaga. Það eru þau Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi og Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrirsæta. Brúðkaup þeirra fer fram við Como-vatn á Ítalíu í kvöld. Ljóst er að margir eru komnir saman til þess að fagna með parinu og vart þverfóta fyrir ýmiskonar frægðarmennum, allt frá fótboltastjörnum og tónlistarfólki yfir í alls konar áhrifavalda. Þar er vert að nefna nokkra af strákunum okkar, en nokkur hluti íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er staddur á Ítalíu til þess að fagna með brúðhjónunum verðandi. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður landsliðsins og Burnley á Englandi, birti meðal annars þessa mynd á Instagram þar sem margir landsliðsmanna standa saman, prúðbúnir og sællegir. View this post on InstagramWedding weekend A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Jun 14, 2019 at 12:32pm PDT Hér að neðan má svo sjá fleiri myndir sem boðsgestir hafa birt frá Ítalíu, en ljóst er að miklu er tjaldað til og ætlunin að hafa þetta stjörnubrúðkaup hið glæsilegasta. Fleiri myndir má sjá undir Instagram-myllumerkinu #lexasig. View this post on InstagramWedding pre-party #lexasig A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jun 14, 2019 at 10:55am PDT View this post on InstagramLove is definitely in the air #Lexasig A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jun 14, 2019 at 7:06am PDT View this post on InstagramDrauma-staður með drauma-manni. #lexasig A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Jun 14, 2019 at 2:13pm PDT View this post on InstagramTomorrow is the day#lexasig A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on Jun 14, 2019 at 12:33pm PDT View this post on InstagramPre-party #lexasig A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT
Hollywood Ítalía Tengdar fréttir Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11. júní 2019 11:15
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46