Sara í miklu stuði og vann sjöttu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 13:21 Sara Sigmundsdóttir er að gera frábæra hluti í Dúbaí. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440 CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45
Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30
Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45