Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 09:00 Sara Sigmundsdóttir fer hér upp með 112 kíló Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. Sara Sigmundsdóttir kemur inn í þriðja daginn á Dubai CrossFit Championship með fleiri stig en allir aðrir keppendur í kvennaflokki þökk sé frammistöðu sinni í fjórðu greininni í gær. Fyrsti dagurinn endaði ekki alveg nógu vel hjá Söru sem datt niður í fimmta sætið. Hún var aftur á móti á heimavelli í ólympsku lyftingunum. Sara hafði áður lyft 105 og 110 kílóum og fékk eina tilraun í viðbót. Hún ákvað að hækka upp í 112 kíló. Sara lyfti þessari miklu þyngd með glæsibrag og það var ekki að sjá annað en að hún eigi meira inni. Sara þurfti hins vegar ekki meira til að tryggja sér sigur í greininni og hundrað stig. Sara er með 332 stig eða fjórum stigum meira en hin breska Samantha Briggs sem er í öðru sæti. Það eru síðan ellefu stig niður í þriðja sætið þar sem er Karin Frey frá Slóvakíu. Keppnin heldur áfram í dag en þá fara fram þrjár greinar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslenska CrossFit stjarnan lyfti þessum 112 kílóum og brosti út að eyrum í leiðinni. CrossFit Tengdar fréttir Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00 Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. Sara Sigmundsdóttir kemur inn í þriðja daginn á Dubai CrossFit Championship með fleiri stig en allir aðrir keppendur í kvennaflokki þökk sé frammistöðu sinni í fjórðu greininni í gær. Fyrsti dagurinn endaði ekki alveg nógu vel hjá Söru sem datt niður í fimmta sætið. Hún var aftur á móti á heimavelli í ólympsku lyftingunum. Sara hafði áður lyft 105 og 110 kílóum og fékk eina tilraun í viðbót. Hún ákvað að hækka upp í 112 kíló. Sara lyfti þessari miklu þyngd með glæsibrag og það var ekki að sjá annað en að hún eigi meira inni. Sara þurfti hins vegar ekki meira til að tryggja sér sigur í greininni og hundrað stig. Sara er með 332 stig eða fjórum stigum meira en hin breska Samantha Briggs sem er í öðru sæti. Það eru síðan ellefu stig niður í þriðja sætið þar sem er Karin Frey frá Slóvakíu. Keppnin heldur áfram í dag en þá fara fram þrjár greinar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslenska CrossFit stjarnan lyfti þessum 112 kílóum og brosti út að eyrum í leiðinni.
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00 Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Sjá meira
Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00
Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45