Vera Illuga selur á Leifsgötu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. desember 2019 13:30 Vera Illugadóttir bætir flutningum ofan á þétta dagskrá sína þessa dagana. Vísir/sögur/Gunnlaugur A. Björnsson Í lítilli íbúð á þriðju hæð gamals fjölbýlishúss í miðborg Reykavíkur situr ung kona við tölvuna sína. Hún virðist djúpt sokkinn, tekur hvorki eftir klukknahljómnum sem berst frá Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti höfuðborgarinnar, eða iðnaðarmönnunum sem unnið hafa að viðgerðum á fjölbýlishúsinu undanfarnar vikur. Nei, unga konan er önnum kafin. Ekki aðeins þarf hún að undirbúa einn vinsælasta útvarpsþátt landsins og leggja grunn að samnefndri leiksýningu, heldur hefur hún einnig ákveðið að ráðast í gríðarstórt verkefni - og það í sjálfum jólamánuðinum þegar landar hennar hafa alla jafna í nógu að snúast.Nið frá framkvæmdum og kirkjuklukkum má heyra á Leifsgötu.Gunnlaugur A. BjörnssonÁgæti lesandi, við erum stödd í íbúð útvarpskonunnar Veru Illugadóttur í Reykjavík. Eða ætti ég kannski að segja, fráfarandi íbúð útvarpskonunnar. Hún hefur nefnilega sett íbúð sína að Leifsgötu 10 á sölu þar sem hún hefur búið frá árinu 2008. Þetta er því áhugaverð eign, í ljósi eigendasögunnar. Á þeim rúmlega áratug sem Vera hefur hafst við í tveggja herbergja, 55 fermetra íbúð sinni, hefur hún komið sér vel fyrir. Skyldi engan undra; samtímamenn Veru lýsa íbúðinni sem „rúmgóðri og bjartri“ í göngufjarlægð frá mörgum af helstu áningarstöðum borgarinnar. Myndir af íbúð útvarpskonunnar má sjá hér að neðan, en vilji áhugasamir lesendur kynna sér söluna betur er þeim bent á að frekari upplýsingar og myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Ólíklegt verður að teljast að Þjóðleikhússætið fylgi með kaupunum.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. BjörnssonKaupendum býðst að feta í fótspor útvarpskonunnar.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. Björnsson Hús og heimili Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Í lítilli íbúð á þriðju hæð gamals fjölbýlishúss í miðborg Reykavíkur situr ung kona við tölvuna sína. Hún virðist djúpt sokkinn, tekur hvorki eftir klukknahljómnum sem berst frá Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti höfuðborgarinnar, eða iðnaðarmönnunum sem unnið hafa að viðgerðum á fjölbýlishúsinu undanfarnar vikur. Nei, unga konan er önnum kafin. Ekki aðeins þarf hún að undirbúa einn vinsælasta útvarpsþátt landsins og leggja grunn að samnefndri leiksýningu, heldur hefur hún einnig ákveðið að ráðast í gríðarstórt verkefni - og það í sjálfum jólamánuðinum þegar landar hennar hafa alla jafna í nógu að snúast.Nið frá framkvæmdum og kirkjuklukkum má heyra á Leifsgötu.Gunnlaugur A. BjörnssonÁgæti lesandi, við erum stödd í íbúð útvarpskonunnar Veru Illugadóttur í Reykjavík. Eða ætti ég kannski að segja, fráfarandi íbúð útvarpskonunnar. Hún hefur nefnilega sett íbúð sína að Leifsgötu 10 á sölu þar sem hún hefur búið frá árinu 2008. Þetta er því áhugaverð eign, í ljósi eigendasögunnar. Á þeim rúmlega áratug sem Vera hefur hafst við í tveggja herbergja, 55 fermetra íbúð sinni, hefur hún komið sér vel fyrir. Skyldi engan undra; samtímamenn Veru lýsa íbúðinni sem „rúmgóðri og bjartri“ í göngufjarlægð frá mörgum af helstu áningarstöðum borgarinnar. Myndir af íbúð útvarpskonunnar má sjá hér að neðan, en vilji áhugasamir lesendur kynna sér söluna betur er þeim bent á að frekari upplýsingar og myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Ólíklegt verður að teljast að Þjóðleikhússætið fylgi með kaupunum.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. BjörnssonKaupendum býðst að feta í fótspor útvarpskonunnar.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. Björnsson
Hús og heimili Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira