Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Rauð veðurviðvörun hefur verið sett á í fyrsta sinn og gildir hún fyrir norðurland vestra og strandir á morgun. Þá hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissuástandi á öllu landinu og búist er við versta veðri ársins. Farið verður ítarlega yfir stöðuna í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Þar sýnum við líka myndefni frá Nýja-Sjálandi, þar sem fimm hið minnsta fórust í eldgosi í gærkvöldi og kynnum okkur nýtt leikrit sem er á fjölunum í London. Leikritið fjallar um skákeinvígi aldarinnar, þar sem Spassky og Fischer áttust við í Reykjavík og eru tveir Íslendingar leiknar persónur í verkinu.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.