Lífið

Frumleg og góð hönnun á lítilli 25 fermetra íbúð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það er hægt að láta fara vel um sig í 25 fermetra íbúð.
Það er hægt að láta fara vel um sig í 25 fermetra íbúð.
Með góðri hönnun er hægt að gera margt og mikið í lítilli íbúð. Við 379 Queens Road í Hong Kong er búið að innrétta fjölda íbúða sem eru aðeins um 25 fermetrar að stærð.Þar eru smáatriðin vel hönnuð og hver sentímetri nýttur til hins ýtrasta. Þar má finna sjónvarpshol, svefnherbergi og nokkuð rúmgóða stofu.Það er erfitt að ímynda sér 25 fermetra íbúð með öllum þessum eiginleikum en hér að neðan má sjá hvernig til tókst.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.