Sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2019 10:43 Gary Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Getty Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell‘s Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri.BBC vísar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Rhodes að hann hafi andast í gær, við hlið eiginkonu sinnar Jennie. Rhodes var þekktur fyrir broddaklippingu sína og ástríðu fyrir breskri matargerð. Rhodes fæddist í Lundúnum árið 1960, ólst upp í Kent og stundaði nám í Thanet-tækniskólanum. Fyrsta starf hans við matreiðslu var á Hilton-hótelinu í Amsterdam og opnaði hann sinn fyrsta veitingastað sinn árið 1997. Árið 2006 fékk Rhodes OBE-orðu fyrir framlag sitt til breskrar matarmenningar. Auk þess að koma fram í Hell‘s Kitchen og Masterchef, framleiddi hann eigin matreiðsluþætti, Rhodes Around Britain. Þá var hann þátttakandi í dansþættinum Strictly Come Dancing árið 2008. Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Sjónvarpskokkarnir Gordon Ramsey og Jamie Oliver eru í hópi þeirra sem hafa minnst Rhodes í morgun.We lost a fantastic chef today in Gary Rhodes. He was a chef who put British Cuisine on the map. Sending all the love and prayers to your wife and kids. You’ll be missed Gx pic.twitter.com/RRWlWhjup8 — Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 27, 2019 View this post on InstagramSadly Chef Gary Rhodes OBE passed away. My heart felt sympathies to his wife , kids, friends and family, sending love and thoughts ..... Gary was a fantastic chef and incredible ambassador for British cooking, he was a massive inspiration to me as a young chef. He reimagined modern British cuisine with elegance and fun. rest in peace Chef A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Nov 27, 2019 at 1:22am PST Andlát Bretland Matur Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell‘s Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri.BBC vísar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Rhodes að hann hafi andast í gær, við hlið eiginkonu sinnar Jennie. Rhodes var þekktur fyrir broddaklippingu sína og ástríðu fyrir breskri matargerð. Rhodes fæddist í Lundúnum árið 1960, ólst upp í Kent og stundaði nám í Thanet-tækniskólanum. Fyrsta starf hans við matreiðslu var á Hilton-hótelinu í Amsterdam og opnaði hann sinn fyrsta veitingastað sinn árið 1997. Árið 2006 fékk Rhodes OBE-orðu fyrir framlag sitt til breskrar matarmenningar. Auk þess að koma fram í Hell‘s Kitchen og Masterchef, framleiddi hann eigin matreiðsluþætti, Rhodes Around Britain. Þá var hann þátttakandi í dansþættinum Strictly Come Dancing árið 2008. Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Sjónvarpskokkarnir Gordon Ramsey og Jamie Oliver eru í hópi þeirra sem hafa minnst Rhodes í morgun.We lost a fantastic chef today in Gary Rhodes. He was a chef who put British Cuisine on the map. Sending all the love and prayers to your wife and kids. You’ll be missed Gx pic.twitter.com/RRWlWhjup8 — Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 27, 2019 View this post on InstagramSadly Chef Gary Rhodes OBE passed away. My heart felt sympathies to his wife , kids, friends and family, sending love and thoughts ..... Gary was a fantastic chef and incredible ambassador for British cooking, he was a massive inspiration to me as a young chef. He reimagined modern British cuisine with elegance and fun. rest in peace Chef A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Nov 27, 2019 at 1:22am PST
Andlát Bretland Matur Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira