Lífið

Fimm leynilegar eyjur í eigu frægra

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það sem stjörnurnar leitast eftir við einkaeyjur er friður.
Það sem stjörnurnar leitast eftir við einkaeyjur er friður.

Stórstjörnur um heim allan eiga það margar hverjar sameiginlegt að eiga meiri pening en þau geta í raun eytt.

Á YouTube-síðunni Mr. Luxury koma oft inn myndbönd sem sýna vel hvernig ríka og fræga fólkið lifir lífi sínu í miklum lúxus.

Í nýjasta myndbandinu er farið yfir fimm einkaeyjur sem eru í eigu frægra. Í raun eru þær leynilegar, eða voru það.

Um er að ræða einkaeyjur í eigu Mel Gibson, Leonardo DiCaprio, Johnny Depp, Nicolas Cage og Lenny Kravitz en hér að neðan má sjá þessa samantekt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.