Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2019 10:30 Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS Dýr Umhverfismál Mest lesið Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Lífið Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Lífið Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Lífið Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Lífið 50+: Að festast ekki í leiðinlegri rútínu Áskorun Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans Lífið Fleiri fréttir Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Sjá meira
Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS
Dýr Umhverfismál Mest lesið Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Lífið Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Lífið Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Lífið Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Lífið 50+: Að festast ekki í leiðinlegri rútínu Áskorun Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans Lífið Fleiri fréttir Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Sjá meira