Lífið

Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957

Eiður Þór Árnason skrifar
Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög.
Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög.

Eldhúspartý FM957 fór fram á Hverfisbarnum í gærkvöld og var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2.

Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög.

Þeir sem komu fram voru Herra Hnetusmjör, Bríet, Séra Bjössi, Auður, Aron Can og leynigesturinn Hreimur.

Hér má sjá ljósmyndir sem náðu að fanga rafmagnað andrúmsloftið og stemningunna sem einkenndu þetta frábæra kvöld.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.