Lífið

Innlit í sjö hundruð milljóna fljótandi villu í Miami

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega sniðug lausn.
Einstaklega sniðug lausn.

Á YouTube-síðu Architectural Digest má sjá heldur betur athyglisvert myndband þar sem er sýnt er frá um sjö hundruð milljóna króna fljótandi villu sem staðsett er í Miami í Flórída.

Húsið er til sölu fyrir 5,5 milljónir Bandaríkjadollara eða því sem samsvarar tæplega sjö hundruð milljónir íslenskra króna.

Í þessu flothúsi eru fjögur svefnherbergi og 4 baðherbergi. Einnig má finna fallegan sólpall þar sem hægt er að slaka á.

Hér að neðan má sjá yfirferð AD um húsið.
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.