Lífið

Ásdís og John gengu í það heilaga

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegar myndir frá laugardagskvöldinu.
Fallegar myndir frá laugardagskvöldinu.

Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir og John Annerud, frjálsíþróttaþjálfari, gengu í það heilaga á laugardagskvöldið.

Séra Pálmi Matthíasson gaf hjónin saman í Bústaðarkirkju og var veislan haldin í Ingólfsskála.

Ásdís greinir sjálf frá þessu á Instagram en sjá má fjölmargar myndir frá deginum stóra á Instagram undir kassamerkinu #theAnneruds.

Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar færslur.

View this post on Instagram

Fyrsti dansinn. #TheAnneruds

A post shared by Ólafur Freyr Hjálmsson (@oli_freyr) on

View this post on Instagram

Wouldn't have it Any other way#theanneruds

A post shared by Kerstin Annerud Halberg (@kerstinhalberg) on

View this post on Instagram

#theanneruds

A post shared by Bjarki Eiríksson (@bjarki14) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.