Litla föndurhornið: Kassi fyrir borðskreytingu Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 21. október 2019 12:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Ég hafði verið að leita að borðskreytingu eða kassa undir borðskreytingu í töluverðan tíma, en aldrei fundið. Eða réttara sagt, ég fann einn í Hagkaup en þegar ég fór daginn eftir og ætlaði að grípa hann þá var hann horfinn, lexían fyrir þann daginn var „aldrei láta góð kaup bíða.“ Þannig að ég hugsaði að fyrst að ég fæ þetta hvergi, þá geri ég þetta bara sjálf. Ég átti þessa risa íspinna úr Tiger og þessar glasamottur úr Rúmfatalagernum, ég átti gráa og hvíta málningu, íspinna í dúkkustærð, og fullt af trélími - allt sem ég þurfti. Það eina sem þarf til að gera kassann.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg byrjaði á því að klippa stóru íspinnana til og mála þá og glasamotturnar gráar. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þurrmálaði ég þær hliðar hvítar sem myndu snúa út og væru sýnileg.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo var komið að þolinmæðinni, trélíminu og dúkku íspinnunum. Ég raðaði öllu upp, setti trélím á brúnirnar, þrýsti þeim saman, setti svo aðeins meira trélím á litlu íspinnana og raðaði þeim ofan á brúnirnar til að festa allt enn betur saman.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þegar þetta var allt þornað og fast saman þá límdi ég kassann sjálfan saman. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg hafði engar áhyggjur yfir því að hann væri ekki fallegur að innan, vegna þess að það mun ekki sjást þegar ég verð búin að skreyta hann. Og talandi um að skreyta kassann, í næstu viku þá fáið þið að sjá hvað ég útbjó sem skraut. Spennandi ekki satt? Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Ég hafði verið að leita að borðskreytingu eða kassa undir borðskreytingu í töluverðan tíma, en aldrei fundið. Eða réttara sagt, ég fann einn í Hagkaup en þegar ég fór daginn eftir og ætlaði að grípa hann þá var hann horfinn, lexían fyrir þann daginn var „aldrei láta góð kaup bíða.“ Þannig að ég hugsaði að fyrst að ég fæ þetta hvergi, þá geri ég þetta bara sjálf. Ég átti þessa risa íspinna úr Tiger og þessar glasamottur úr Rúmfatalagernum, ég átti gráa og hvíta málningu, íspinna í dúkkustærð, og fullt af trélími - allt sem ég þurfti. Það eina sem þarf til að gera kassann.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg byrjaði á því að klippa stóru íspinnana til og mála þá og glasamotturnar gráar. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þurrmálaði ég þær hliðar hvítar sem myndu snúa út og væru sýnileg.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo var komið að þolinmæðinni, trélíminu og dúkku íspinnunum. Ég raðaði öllu upp, setti trélím á brúnirnar, þrýsti þeim saman, setti svo aðeins meira trélím á litlu íspinnana og raðaði þeim ofan á brúnirnar til að festa allt enn betur saman.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þegar þetta var allt þornað og fast saman þá límdi ég kassann sjálfan saman. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg hafði engar áhyggjur yfir því að hann væri ekki fallegur að innan, vegna þess að það mun ekki sjást þegar ég verð búin að skreyta hann. Og talandi um að skreyta kassann, í næstu viku þá fáið þið að sjá hvað ég útbjó sem skraut. Spennandi ekki satt?
Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00
Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00