Litla föndurhornið: Kassi fyrir borðskreytingu Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 21. október 2019 12:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Ég hafði verið að leita að borðskreytingu eða kassa undir borðskreytingu í töluverðan tíma, en aldrei fundið. Eða réttara sagt, ég fann einn í Hagkaup en þegar ég fór daginn eftir og ætlaði að grípa hann þá var hann horfinn, lexían fyrir þann daginn var „aldrei láta góð kaup bíða.“ Þannig að ég hugsaði að fyrst að ég fæ þetta hvergi, þá geri ég þetta bara sjálf. Ég átti þessa risa íspinna úr Tiger og þessar glasamottur úr Rúmfatalagernum, ég átti gráa og hvíta málningu, íspinna í dúkkustærð, og fullt af trélími - allt sem ég þurfti. Það eina sem þarf til að gera kassann.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg byrjaði á því að klippa stóru íspinnana til og mála þá og glasamotturnar gráar. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þurrmálaði ég þær hliðar hvítar sem myndu snúa út og væru sýnileg.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo var komið að þolinmæðinni, trélíminu og dúkku íspinnunum. Ég raðaði öllu upp, setti trélím á brúnirnar, þrýsti þeim saman, setti svo aðeins meira trélím á litlu íspinnana og raðaði þeim ofan á brúnirnar til að festa allt enn betur saman.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þegar þetta var allt þornað og fast saman þá límdi ég kassann sjálfan saman. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg hafði engar áhyggjur yfir því að hann væri ekki fallegur að innan, vegna þess að það mun ekki sjást þegar ég verð búin að skreyta hann. Og talandi um að skreyta kassann, í næstu viku þá fáið þið að sjá hvað ég útbjó sem skraut. Spennandi ekki satt? Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Ég hafði verið að leita að borðskreytingu eða kassa undir borðskreytingu í töluverðan tíma, en aldrei fundið. Eða réttara sagt, ég fann einn í Hagkaup en þegar ég fór daginn eftir og ætlaði að grípa hann þá var hann horfinn, lexían fyrir þann daginn var „aldrei láta góð kaup bíða.“ Þannig að ég hugsaði að fyrst að ég fæ þetta hvergi, þá geri ég þetta bara sjálf. Ég átti þessa risa íspinna úr Tiger og þessar glasamottur úr Rúmfatalagernum, ég átti gráa og hvíta málningu, íspinna í dúkkustærð, og fullt af trélími - allt sem ég þurfti. Það eina sem þarf til að gera kassann.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg byrjaði á því að klippa stóru íspinnana til og mála þá og glasamotturnar gráar. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þurrmálaði ég þær hliðar hvítar sem myndu snúa út og væru sýnileg.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo var komið að þolinmæðinni, trélíminu og dúkku íspinnunum. Ég raðaði öllu upp, setti trélím á brúnirnar, þrýsti þeim saman, setti svo aðeins meira trélím á litlu íspinnana og raðaði þeim ofan á brúnirnar til að festa allt enn betur saman.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þegar þetta var allt þornað og fast saman þá límdi ég kassann sjálfan saman. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg hafði engar áhyggjur yfir því að hann væri ekki fallegur að innan, vegna þess að það mun ekki sjást þegar ég verð búin að skreyta hann. Og talandi um að skreyta kassann, í næstu viku þá fáið þið að sjá hvað ég útbjó sem skraut. Spennandi ekki satt?
Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00
Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00