Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2019 11:00 Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, fórnar höndum. vísir/getty Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, fór hörðum orðum um Arsenal eftir tapið fyrir Sheffield United, 1-0, í gær.. Evra var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports. Þar fór hann yfir leik Sheffield United og Arsenal ásamt Jamie Carragher. Evra sagði að Arsenal-menn væru alveg jafn aumir og þegar hann lék á Englandi á árunum 2006-14. „Ég er ánægður fyrir hönd Sheffield United. Þeir áttu skilið að vinna. En Arsenal kom mér ekki á óvart. Ég var vanur að kalla þá „börnin mín“ fyrir tíu árum. Þegar ég mætti Arsenal vissi ég að ég myndi vinna,“ sagði Evra. Að hans mati hefur Unai Emery ekki tekist að setja sitt mark á lið Arsenal. Sömu vandamálin séu enn að plaga Arsenal og þegar Arsene Wenger stýrði liðinu. „Ekkert hefur breyst. Hvar er Wenger? Því þetta er nákvæmlega eins,“ sagði Evra. Arsenal er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir níu umferðir. Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21. október 2019 20:45 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07 „Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22. október 2019 08:30 „Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21. október 2019 22:00 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, fór hörðum orðum um Arsenal eftir tapið fyrir Sheffield United, 1-0, í gær.. Evra var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports. Þar fór hann yfir leik Sheffield United og Arsenal ásamt Jamie Carragher. Evra sagði að Arsenal-menn væru alveg jafn aumir og þegar hann lék á Englandi á árunum 2006-14. „Ég er ánægður fyrir hönd Sheffield United. Þeir áttu skilið að vinna. En Arsenal kom mér ekki á óvart. Ég var vanur að kalla þá „börnin mín“ fyrir tíu árum. Þegar ég mætti Arsenal vissi ég að ég myndi vinna,“ sagði Evra. Að hans mati hefur Unai Emery ekki tekist að setja sitt mark á lið Arsenal. Sömu vandamálin séu enn að plaga Arsenal og þegar Arsene Wenger stýrði liðinu. „Ekkert hefur breyst. Hvar er Wenger? Því þetta er nákvæmlega eins,“ sagði Evra. Arsenal er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir níu umferðir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21. október 2019 20:45 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07 „Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22. október 2019 08:30 „Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21. október 2019 22:00 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21. október 2019 20:45
Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07
„Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22. október 2019 08:30
„Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21. október 2019 22:00