Lífið

Innlit í íbúð hjá NBA-stjörnu í Brooklyn

Stefán Árni Pálsson skrifar
JJ Redick og eiginkona Chelsea Kilgore hans eiga fallega íbúð í Brooklyn
JJ Redick og eiginkona Chelsea Kilgore hans eiga fallega íbúð í Brooklyn

JJ Redick er körfuboltamaður í NBA-deildinni sem leikur fyrir New Orleans Pelicans. Hann bauð Architectural Digest í heimsókn á dögunum í íbúð sína í Brooklyn í New York.

Búið er að breyta eigninni töluvert en húsið var áður vöruskemma og fer Redick vel yfir þær breytingar sem þurfti að gera til að hægt væri að búa í eigninni.

Á YouTube-rás Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Hér að neðan má sjá heimili JJ Redick og Chelsea Kilgore.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.