Lífið

Johansson, Fallon og Buttigieg grilluðu hvort annað í satt eða logið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alltaf góður leikur.
Alltaf góður leikur.
Pete Buttigieg, borgarstjóri South Bend og frambjóðandi í prófkjöri Demókrata fyrir næstu forsetakosningar, leikkonan Scarlett Johansson og spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fóru í leikinn skemmtilega satt eða logið í spjallþætti þess síðastnefnda á dögunum.Útkoman var nokkuð spaugileg og voru yfirheyrslurnar nokkuð aðgangsharðar. Þar kom meðal annars í ljós að Scarlett Johansson var stungin af marglitu í andlitið árið 2009.Fallon reyndi að ljúga sig út úr því að hann hefði bjargað Jerry Seinfeld einn daginn þegar hann hafði næstu því kafnað.Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.