Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Það gengur beinlínis gegn hagsmunum barna að fangelsa foreldri fyrir tálmun á umgengni, líkt og frumvarp sem liggur fyrir Alþingi gerir ráð fyrir. Þetta segir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands sem mælir harðlega gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Fjallað verður nánar um málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Þar fjöllum við einnig um ákæru sem gefin hefur verið út á hendur Engilberti Runólfssyni, sem verið hefur umsvifamikill verktaki á Akranesi en er nú ákærður fyrir skattsvik og peningaþvætti.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18.30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.