Lífið

Dagur í lífi afl­rauna­mannsins Jens Andra

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jens æfir daglega og það mikið. Hann þarf því að borða mjög reglulega og töluvert magn í einu.
Jens æfir daglega og það mikið. Hann þarf því að borða mjög reglulega og töluvert magn í einu.
Jens Andri Fylkisson starfar sem styrktarþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi og er sjálfur aflraunakappi.

Á YouTube-síðunni Iceland with a View er fylgst vel með degi í lífi hans. Hvernig venjulegur dagur er hjá manni sem stundar aflraunir.

Hvað borðar hann og hversu mikið? hversu margar kalóríur þarf hann að innbyrða á dag? hvernig æfir hann? og margt fleira.

Svona er venjulegur dagur hjá Jens Andra.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×