Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. október 2019 21:15 Arnar Jónmundarson og Stefán Árni Pálsson. Mynd/Stöð 2 „Sko ég fékk þessa hugmynd fyrir fimm árum síðan en ég drullast ekki til að framkvæma hana,“ segir Stefán Árni Pálsson blaðamaður og þáttastjórnandi Einkalífsins í viðtali í Ísland í dag. Þátturinn Einkalífið hér á Vísi hefur vakið mikla athygli síðustu misseri en fyrsti þátturinn fór í loftið í september á síðasta ári. „Það sem ég er hræddastur við þegar ég er að gera þessa þætti er að spyrja að einhverri spurningu sem er a, móðgandi fyrir viðmælandann eða b, að ég verði eitthvað twitter fóður þar sem ég yrði tekinn af lífi eins og þekkist í þessu samfélagi. Þannig að ég reyni að vanda mig ótrúlega í orðavali. Það er líka svolítið pirrandi að ég þurfi alltaf að vera á einhverri bremsu.“ Stefán Árni og Arnar Jónmundarson pródúsent á Stöð 2 eru mennirnir á bakvið þáttinn og ræddu þeir í innslaginu um eftirminnileg viðtöl, óþægilegar spurningar og erfitt klúður. „Mestu mistökin, sem eru alveg hræðileg, þá erum við að taka viðtal við Heiðar Loga brimbrettadreng. Hann er semsagt nýbúinn að missa föður sinn sem var fíkill og búinn að berjast við fíkn í mörg ár. Við tókum upp viðtalið við hann og setjum það inn á drif, daginn eftir er bara drifið tæmt,“ segir Stefán Árni. Þar sem viðtalinu var hent þurftu þeir að fá Heiðar Loga aftur í viðtal til þess að tala um þessa erfiðu lífsreynslu. Heiðar Logi opnaði sig í einlægu viðtali í Einkalífinu.SkjáskotÁ meðal þeirra viðmælenda sem þeir vilja fá í þáttinn til sín eru Jökull Júlíusson söngvari Kaleo, Gylfi Þór Sigurðsson og Emilíana Torrini. „Við ætlum að fá Davíð Oddsson, það er minn drauma viðmælandi,“ segir Arnar. Vala Grand, Valdimar Guðmundsson, Aníta Briem, ClubDub og Sunneva Einarsdóttir eru þeir viðmælendur sem fengu mest áhorf en þau eru aðeins nokkur af þeim áhugaverðu gestum sem Stefán Árni hefur fengið í þáttinn. Alla þættina af Einkalífið má finna hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Innslagið í Ísland í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Einkalífið Ísland í dag Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
„Sko ég fékk þessa hugmynd fyrir fimm árum síðan en ég drullast ekki til að framkvæma hana,“ segir Stefán Árni Pálsson blaðamaður og þáttastjórnandi Einkalífsins í viðtali í Ísland í dag. Þátturinn Einkalífið hér á Vísi hefur vakið mikla athygli síðustu misseri en fyrsti þátturinn fór í loftið í september á síðasta ári. „Það sem ég er hræddastur við þegar ég er að gera þessa þætti er að spyrja að einhverri spurningu sem er a, móðgandi fyrir viðmælandann eða b, að ég verði eitthvað twitter fóður þar sem ég yrði tekinn af lífi eins og þekkist í þessu samfélagi. Þannig að ég reyni að vanda mig ótrúlega í orðavali. Það er líka svolítið pirrandi að ég þurfi alltaf að vera á einhverri bremsu.“ Stefán Árni og Arnar Jónmundarson pródúsent á Stöð 2 eru mennirnir á bakvið þáttinn og ræddu þeir í innslaginu um eftirminnileg viðtöl, óþægilegar spurningar og erfitt klúður. „Mestu mistökin, sem eru alveg hræðileg, þá erum við að taka viðtal við Heiðar Loga brimbrettadreng. Hann er semsagt nýbúinn að missa föður sinn sem var fíkill og búinn að berjast við fíkn í mörg ár. Við tókum upp viðtalið við hann og setjum það inn á drif, daginn eftir er bara drifið tæmt,“ segir Stefán Árni. Þar sem viðtalinu var hent þurftu þeir að fá Heiðar Loga aftur í viðtal til þess að tala um þessa erfiðu lífsreynslu. Heiðar Logi opnaði sig í einlægu viðtali í Einkalífinu.SkjáskotÁ meðal þeirra viðmælenda sem þeir vilja fá í þáttinn til sín eru Jökull Júlíusson söngvari Kaleo, Gylfi Þór Sigurðsson og Emilíana Torrini. „Við ætlum að fá Davíð Oddsson, það er minn drauma viðmælandi,“ segir Arnar. Vala Grand, Valdimar Guðmundsson, Aníta Briem, ClubDub og Sunneva Einarsdóttir eru þeir viðmælendur sem fengu mest áhorf en þau eru aðeins nokkur af þeim áhugaverðu gestum sem Stefán Árni hefur fengið í þáttinn. Alla þættina af Einkalífið má finna hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Innslagið í Ísland í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Einkalífið Ísland í dag Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30
Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30