Jafntefli í Cardiff

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Það var jafnræði með liðunum í Cardiff í kvöld
Það var jafnræði með liðunum í Cardiff í kvöld vísir/getty
Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta.Julian Börner kom gestunum í Wednesday yfir á 19. mínútu leiksins af stuttu færi. Heimamenn jöfnuðu metin með marki Lee Tomlin beint úr aukaspyrnu á síðustu mínútunum.Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 1-1 í Cardiff.Cardiff er í 11. sæti deildarinnar en stigið kom Sheffield upp í það sjötta.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.