Gigi Hadid brást skjótt við og bjargaði deginum fyrir Chanel Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. október 2019 15:33 Grínistinn spígsporaði á tískupöllunum í París af mikilli innlifun áður en ofurfyrirsætan Gigi Hadid skarst í leikinn. Vísir/getty Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var snar í snúningum þegar franskur grínisti ákvað að slást með í för fyrirsætna sem spígsporuðu um tískupalla þegar tískufyrirtækið Chanel frumsýndi vor- og sumarfatnað á tískuvikunni sem þessa dagana fer fram í Parísarborg. Grínistinn, sem heitir réttu nafni Marie Benoliel, náði að blekkja öryggisverði sem héldu að hún væri fyrirsæta og gerði sér lítið fyrir og klifraði upp á tískupallinn og spókaði sig um á meðal fyrirsætnanna af mikilli innlifun. Tímaritið Dazed Fashion birti myndband af atvikinu þar sem sjá mátti Gigi Hadid nálgast grínistann og ræða við Benoliel, ákveðin í fasi, og í kjölfarið vísa henni út. Marie er þekkt fyrir að „blanda sér í málið“ í hinum ýmsu stöðum í heimalandinu. Hún er með 230.000 fylgjendur á Youtube. Í myndböndunum má ýmist sjá Benoliel á mótmælasamkundu Gulu vestanna í Frakklandi með grímu af Frakklandsforseta eða að taka viðtöl við stuðningsmenn harðlínustjórnmálamannsins Marine Le Pen. View this post on InstagramI’m in complete shock . She just joined the catwalk not knowing how much trouble she will get in ... @chanelofficial video from @boothmoore #parisfashionweek #fashion #catwalk A post shared by Gorgeous Crèole (@nandipettite) on Oct 1, 2019 at 6:53am PDT Hollywood Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var snar í snúningum þegar franskur grínisti ákvað að slást með í för fyrirsætna sem spígsporuðu um tískupalla þegar tískufyrirtækið Chanel frumsýndi vor- og sumarfatnað á tískuvikunni sem þessa dagana fer fram í Parísarborg. Grínistinn, sem heitir réttu nafni Marie Benoliel, náði að blekkja öryggisverði sem héldu að hún væri fyrirsæta og gerði sér lítið fyrir og klifraði upp á tískupallinn og spókaði sig um á meðal fyrirsætnanna af mikilli innlifun. Tímaritið Dazed Fashion birti myndband af atvikinu þar sem sjá mátti Gigi Hadid nálgast grínistann og ræða við Benoliel, ákveðin í fasi, og í kjölfarið vísa henni út. Marie er þekkt fyrir að „blanda sér í málið“ í hinum ýmsu stöðum í heimalandinu. Hún er með 230.000 fylgjendur á Youtube. Í myndböndunum má ýmist sjá Benoliel á mótmælasamkundu Gulu vestanna í Frakklandi með grímu af Frakklandsforseta eða að taka viðtöl við stuðningsmenn harðlínustjórnmálamannsins Marine Le Pen. View this post on InstagramI’m in complete shock . She just joined the catwalk not knowing how much trouble she will get in ... @chanelofficial video from @boothmoore #parisfashionweek #fashion #catwalk A post shared by Gorgeous Crèole (@nandipettite) on Oct 1, 2019 at 6:53am PDT
Hollywood Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira