Lífið

Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Stefán Árni Pálsson ræðir við flotta Íslendinga í allan vetur.
Stefán Árni Pálsson ræðir við flotta Íslendinga í allan vetur.
Spjallþátturinn Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon í þessari viku. Fyrsti gestur verður Egill Ásbjarnarson, stofnandi SuitUp Reykjavík, og verður þátturinn frumsýndur á fimmtudaginn.Í þáttunum ræðir Stefán Árni Pálsson við áhugaverða viðmælendur sem allir eiga það sameiginlegt að hafa náð langt á sínu sviði.Einkalífið fer síðan í loftið alla fimmtudaga næstu vikurnar en hér að neðan má sjá upphitunarstiklu sem Arnar Jónmundsson framleiðandi þáttarins setti saman fyrir komandi þáttaröð.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Drakk frá mér alla ábyrgð

Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi ekki drukkið áfengi í sjö mánuði.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.