Tryggja rétt til að velja raforkusala Sighvatur Arnmundsson skrifar 27. september 2019 06:15 Markmið breytingannar er að tryggja neytendavernd. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta hefur mjög mikið að segja fyrir okkur og aðra á raforkumarkaði sem eru ekki tengdir þessum dreifiveitum. Þær eru allar opinber fyrirtæki sem eru flest mjög stór og umsvifamikil. Þau hafa verið að stíga inn á samkeppnismarkaðinn mjög reglulega og taka viðskipti af raforkusölufyrirtækjunum,“ segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar, um drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er reglugerðinni meðal annars ætlað að tryggja rétt neytenda til að velja sér raforkusala, auðvelda notendaskipti með rafrænum hætti og stytta uppsagnarfrest neytenda á samningi. Magnús telur að um sé að ræða nauðsynlegt og jákvætt skref til þess að markaðurinn geti þróast áfram sem samkeppnismarkaður. Hann bendir á að dreifiveitan sé fyrsta stoppið til dæmis þegar fólk flytur eða fyrirtæki setji upp nýjan mæli eða nýja veitu. Verklagið sé þannig að viðskiptin séu sett á svokallaðan sjálfgefinn söluaðila sem sé í öllum tilvikum aðili tengdur dreifiveitunni. Fyrirtæki hans hafi til að mynda misst fjóra viðskiptavini með þessum hætti í síðustu viku. Á síðasta ári kærði Orka heimilanna þetta verklag og úrskurðaði Orkustofnun í mars síðastliðnum að það væri ólögmætt. „Það hefur lítið breyst síðan þá þótt það sé liðið rúmt hálft ár og þetta verklag er enn í fullu gildi. Þessi nýja reglugerð tekur af allan vafa um algjöran rétt neytenda til að velja hvaðan hann kaupir rafmagnið,“ segir Magnús. Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Orkumál Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Sjá meira
„Þetta hefur mjög mikið að segja fyrir okkur og aðra á raforkumarkaði sem eru ekki tengdir þessum dreifiveitum. Þær eru allar opinber fyrirtæki sem eru flest mjög stór og umsvifamikil. Þau hafa verið að stíga inn á samkeppnismarkaðinn mjög reglulega og taka viðskipti af raforkusölufyrirtækjunum,“ segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar, um drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er reglugerðinni meðal annars ætlað að tryggja rétt neytenda til að velja sér raforkusala, auðvelda notendaskipti með rafrænum hætti og stytta uppsagnarfrest neytenda á samningi. Magnús telur að um sé að ræða nauðsynlegt og jákvætt skref til þess að markaðurinn geti þróast áfram sem samkeppnismarkaður. Hann bendir á að dreifiveitan sé fyrsta stoppið til dæmis þegar fólk flytur eða fyrirtæki setji upp nýjan mæli eða nýja veitu. Verklagið sé þannig að viðskiptin séu sett á svokallaðan sjálfgefinn söluaðila sem sé í öllum tilvikum aðili tengdur dreifiveitunni. Fyrirtæki hans hafi til að mynda misst fjóra viðskiptavini með þessum hætti í síðustu viku. Á síðasta ári kærði Orka heimilanna þetta verklag og úrskurðaði Orkustofnun í mars síðastliðnum að það væri ólögmætt. „Það hefur lítið breyst síðan þá þótt það sé liðið rúmt hálft ár og þetta verklag er enn í fullu gildi. Þessi nýja reglugerð tekur af allan vafa um algjöran rétt neytenda til að velja hvaðan hann kaupir rafmagnið,“ segir Magnús.
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Orkumál Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Sjá meira