„Marxískt heilbrigðiskerfi“ á vakt Sjálfstæðisflokksins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. september 2019 20:03 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Mynd úr safni. vísir/vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór mikinn í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Benti hann á að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi lagt mikla áherslu á loftslagsmál í ræðu sinni og sakaði hann Katrínu um að nálgast loftslagsmál á rangan hátt og mikið væri af rangfærslum í umræðunni um loftslagsmál að hans mati. Þannig sagði Sigmundur að ekki væri hægt að halda því fram að fellibyljum hafi fjölgað. Það eina sem hafi breyst sé að meiri byggð sé nú en áður á þeim svæðum þar sem fellibyljir séu tíðir. „Ekki notast við sýndarpólitík og moka ofan í skurði,“ sagði Sigmundur. Sagði hann að honum þætti sem sótt væri hart að íslenskum landbúnaði með aðgerðum í loftslagsmálum. Í því samhengi varaði hann einnig við því að draga úr hömlum á innflutning á fersku kjöti. Þá gagnrýndi hann, að öfugt við það sem lofað hafi verið, virðist að mati Sigmundar sem ríkisstjórnin hyggist flækja skattkerfið fremur en að einfalda það. Þá beindi Sigmundur spjótum sínum bæði að Framsóknarflokknum sem sé að hans mati hlutlaus þátttakandi í ríkisstjórn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi látið ýmislegt yfir sig ganga sem ekki samræmist stefnu flokksins. Þannig sé Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra að reyna að innleiða „marxískt heilbrigðiskerfi“ sem leitt hafi af sér tvöfalt heilbrigðiskerfi, allt á vakt Sjálfstæðisflokksins. Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór mikinn í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Benti hann á að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi lagt mikla áherslu á loftslagsmál í ræðu sinni og sakaði hann Katrínu um að nálgast loftslagsmál á rangan hátt og mikið væri af rangfærslum í umræðunni um loftslagsmál að hans mati. Þannig sagði Sigmundur að ekki væri hægt að halda því fram að fellibyljum hafi fjölgað. Það eina sem hafi breyst sé að meiri byggð sé nú en áður á þeim svæðum þar sem fellibyljir séu tíðir. „Ekki notast við sýndarpólitík og moka ofan í skurði,“ sagði Sigmundur. Sagði hann að honum þætti sem sótt væri hart að íslenskum landbúnaði með aðgerðum í loftslagsmálum. Í því samhengi varaði hann einnig við því að draga úr hömlum á innflutning á fersku kjöti. Þá gagnrýndi hann, að öfugt við það sem lofað hafi verið, virðist að mati Sigmundar sem ríkisstjórnin hyggist flækja skattkerfið fremur en að einfalda það. Þá beindi Sigmundur spjótum sínum bæði að Framsóknarflokknum sem sé að hans mati hlutlaus þátttakandi í ríkisstjórn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi látið ýmislegt yfir sig ganga sem ekki samræmist stefnu flokksins. Þannig sé Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra að reyna að innleiða „marxískt heilbrigðiskerfi“ sem leitt hafi af sér tvöfalt heilbrigðiskerfi, allt á vakt Sjálfstæðisflokksins.
Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira