Ólíkar skoðanir á þungunarrofi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. september 2019 20:00 Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að mikill munur sé á viðhorfi Pence og íslenskra stjórnvalda til þungunarrofs. Varaforsetinn hefur verið leiðandi í baráttunni gegn fóstureyðingum á meðan Alþingi hefur farið hina leiðina. Á meðan Alþingi samþykkti fyrr á árinu frumvarp sem heimilar óléttum að velja þungunarrof fram að tuttugustu og annarri viku meðgöngu hefur Mike Pence beitt sér fyrir hertri löggjöf í Bandaríkjunum. Sem ríkisstjóri Indíana undirritaði Pence fjölda frumvarpa um herta löggjöf. Þá stóð ríkisstjórn Donalds Trump forseta meðal annars að nýjum lögum sem heimila ríkjum að loka á fjárveitingar til stofnana sem framkvæma þungunarrof. „Hann [Trump forseti] undirritaði einnig frumvarp sem mun heimila ríkjum að skera á alríkisfjárveitingar til þeirra er framkvæma þungunarrof og það gleður mig að segja ykkur frá því að ég fékk tækifærið til þess að greiða oddaatkvæði um málið í öldungadeild Bandaríkjaþings,“ sagði Pence á ráðstefnu árið 2017. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er á allt annari skoðun en Pence. Það kom skýrt fram í umræðum um þungunarrofsfrumvarpið í maí. „En við skulum hafa það í huga að konan verður ekki frjáls nema hún ráði yfir eigin líkama. Og þetta frumvarp er skref í þá átt að gera konur í þessu landi frjálsari og ég styð það heilshugar,“ sagði hún í umræðunum. Heimsókn Mike Pence Þungunarrof Tengdar fréttir Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Óhætt er að segja að mikill munur sé á viðhorfi Pence og íslenskra stjórnvalda til þungunarrofs. Varaforsetinn hefur verið leiðandi í baráttunni gegn fóstureyðingum á meðan Alþingi hefur farið hina leiðina. Á meðan Alþingi samþykkti fyrr á árinu frumvarp sem heimilar óléttum að velja þungunarrof fram að tuttugustu og annarri viku meðgöngu hefur Mike Pence beitt sér fyrir hertri löggjöf í Bandaríkjunum. Sem ríkisstjóri Indíana undirritaði Pence fjölda frumvarpa um herta löggjöf. Þá stóð ríkisstjórn Donalds Trump forseta meðal annars að nýjum lögum sem heimila ríkjum að loka á fjárveitingar til stofnana sem framkvæma þungunarrof. „Hann [Trump forseti] undirritaði einnig frumvarp sem mun heimila ríkjum að skera á alríkisfjárveitingar til þeirra er framkvæma þungunarrof og það gleður mig að segja ykkur frá því að ég fékk tækifærið til þess að greiða oddaatkvæði um málið í öldungadeild Bandaríkjaþings,“ sagði Pence á ráðstefnu árið 2017. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er á allt annari skoðun en Pence. Það kom skýrt fram í umræðum um þungunarrofsfrumvarpið í maí. „En við skulum hafa það í huga að konan verður ekki frjáls nema hún ráði yfir eigin líkama. Og þetta frumvarp er skref í þá átt að gera konur í þessu landi frjálsari og ég styð það heilshugar,“ sagði hún í umræðunum.
Heimsókn Mike Pence Þungunarrof Tengdar fréttir Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15