Stoltust af því hver hún er í dag Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 23:10 Tinna elskar hundana sína útaf lífinu Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira