Vaxtarræktarkappinn Franco Columbu látinn Andri Eysteinsson skrifar 31. ágúst 2019 00:15 Perluvinirnir Arnold Schwarzenegger og Franco Columbu. Facebook/Arnold Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ár að aldri. Franco var einn helsti keppinautur Arnolds Schwarzenegger í baráttunni um vaxtaræktartitilinn Mr.Olympia en var jafnframt einn hans nánasti vinur og æfingafélagi. Columbu fæddist á miðjarðarhafseyjunni Sardiníu árið 1941 en hann hóf íþróttaferil sinn sem hnefaleikakappi. Columbu stundaði þá lyftingar að miklu kappi og var einn fremsti vaxtaræktarkappi heims en hann vann áðurnefnda Mr. Olympia keppni í tvígang. Columbu birtist í myndinni Pumping Iron ásamt því að leika hlutverk í Schwarzenegger myndinni Conan the Barbarian. Austurríska eikin, Schwarzenegger, minntist góðvinar síns í hjartnæmri færslu á Facebook í dag. „Ég elska þig Franco. Ég mun alltaf muna eftir gleðinni sem þú færðir lífi mínu, ráðleggingunum og glampanum í augunum á þér. Þú varst minn besti vinur,“ skrifar Schwarzenegger. Andlát Hollywood Ítalía Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ár að aldri. Franco var einn helsti keppinautur Arnolds Schwarzenegger í baráttunni um vaxtaræktartitilinn Mr.Olympia en var jafnframt einn hans nánasti vinur og æfingafélagi. Columbu fæddist á miðjarðarhafseyjunni Sardiníu árið 1941 en hann hóf íþróttaferil sinn sem hnefaleikakappi. Columbu stundaði þá lyftingar að miklu kappi og var einn fremsti vaxtaræktarkappi heims en hann vann áðurnefnda Mr. Olympia keppni í tvígang. Columbu birtist í myndinni Pumping Iron ásamt því að leika hlutverk í Schwarzenegger myndinni Conan the Barbarian. Austurríska eikin, Schwarzenegger, minntist góðvinar síns í hjartnæmri færslu á Facebook í dag. „Ég elska þig Franco. Ég mun alltaf muna eftir gleðinni sem þú færðir lífi mínu, ráðleggingunum og glampanum í augunum á þér. Þú varst minn besti vinur,“ skrifar Schwarzenegger.
Andlát Hollywood Ítalía Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira