Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. júlí 2019 18:45 Gleðiganga Hinsegin-daga verður farin viku seinna í ár en venja hefur verið. Ein ástæðan er vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardalnum og spurning hvort Reykjavíkurborg hefði þolað tvo stórviðburði á einum degi. Dæmi eru um að erlendir gestir hátíðarinnar hafi verið búnir að bóka flug og gistingu, muni missa af göngunni. Tuttugu ár eru síðan Hinsegin dagar voru haldnir í fyrsta skipti a Íslandi og í tilefni tímamótanna verður blásið til mikilla hátíðahalda í Reykjavík frá 8. ágúst sem endar með árvissir Gleðigöngu í miðborginni. „Bæði eru 50 ár frá Stonewall og við erum að fagna 20 ára afmæli hér í Reykjavík þannig að við erum fyrst og fremst að lengja dagskrána. Dagskrá Hinsegin-daga stendur í tíu daga, ekki sex eins og síðustu ár. Við erum að bjóða upp á miklu fjölbreyttari og fleiri viðburði heldur en síðustu ár,“ segir Gunnlaugur. Fjölbreytileikanum hefur verið fagnað með Gleðigöngu helgina eftir Verslunarmannahelgi, frá því hún var farin fyrst en í ár verður breyting þar á og mun hún fara fram 17. ágúst. Tveimur vikum eftir Verslunarmannahelgi. „Við erum viku seinna á ferðinni, ef svo á segja, með gönguna en hátíðin, vissulega, byrja vikuna eftir Verslunarmannahelgi. Þetta er fyrst og fremst, eins og ég segi, til að gera okkur breiðari á þessu stóra ári,“ segir Gunnlaugur.Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni En breytingin hefur komið illa við þó nokkra og hefur fréttastofan upplýsingar um að bæði erlendir blaðamenn og erlendir gestir, sem vanið hafa komur sínar hingað til lands til þess að gera hátíðinni skil, missa af göngunni í ár. Flugfar og gisting var bókuð á síðasta ári og gengið út frá því að gangan yrði sömu helgi verið hefur. „Auðvitað er það líka staðreynd að á „okkar“ laugardegi verða stórtónleikar í Laugardalnum þannig að það má velta því fyrir sér hvort borgin hefði höndlað tvo stórviðburði á sama degi,“ segir Gunnlaugur. Við höfum svo sem ekki fengið þetta inn á borð til okkar, en auðvitað var kannski við því að búast en við tilkynntum þessar dagsetningar í október í fyrra þannig að þetta hefur legið fyrir í töluverðan tíma,“ segir Gunnlaugur.Fleiri bæjarhátíðir í nágrenni við Reykjavík Þá eru að minnsta kosti tvær bæjarhátíðir skipulagðar í nágrenni Reykjavíkur þessa helgi. Fjölskyldudagar í Vogum og Blómstrandi dagar í Hveragerði.Eruð þið ekkert hrædd um að aðsókn minnki á þær bæjarhátíðir með þessum breytingum? „Á móti erum við ekki að lenda ofan í Fiskideginum mikla þannig að þetta er alltaf eitthvað. Nei, ég held að við séum kannski ekki að fara, eða ég vona að við séum ekki að fara skemma fyrir öðrum hátíðum. Það er bara gaman að fólk geti valið,“ segir Gunnlaugur. Þá verður breyting á leiðarvali og mun Gleðigangan, sem hefst í ár við Hallgrímskirkju, fara niður niður Skólavörðustíg, niður Bankastræti og svo Lækjagötu í átt að Hljómskálagarðinum. Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks. 25. október 2018 11:32 Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Gleðiganga Hinsegin-daga verður farin viku seinna í ár en venja hefur verið. Ein ástæðan er vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardalnum og spurning hvort Reykjavíkurborg hefði þolað tvo stórviðburði á einum degi. Dæmi eru um að erlendir gestir hátíðarinnar hafi verið búnir að bóka flug og gistingu, muni missa af göngunni. Tuttugu ár eru síðan Hinsegin dagar voru haldnir í fyrsta skipti a Íslandi og í tilefni tímamótanna verður blásið til mikilla hátíðahalda í Reykjavík frá 8. ágúst sem endar með árvissir Gleðigöngu í miðborginni. „Bæði eru 50 ár frá Stonewall og við erum að fagna 20 ára afmæli hér í Reykjavík þannig að við erum fyrst og fremst að lengja dagskrána. Dagskrá Hinsegin-daga stendur í tíu daga, ekki sex eins og síðustu ár. Við erum að bjóða upp á miklu fjölbreyttari og fleiri viðburði heldur en síðustu ár,“ segir Gunnlaugur. Fjölbreytileikanum hefur verið fagnað með Gleðigöngu helgina eftir Verslunarmannahelgi, frá því hún var farin fyrst en í ár verður breyting þar á og mun hún fara fram 17. ágúst. Tveimur vikum eftir Verslunarmannahelgi. „Við erum viku seinna á ferðinni, ef svo á segja, með gönguna en hátíðin, vissulega, byrja vikuna eftir Verslunarmannahelgi. Þetta er fyrst og fremst, eins og ég segi, til að gera okkur breiðari á þessu stóra ári,“ segir Gunnlaugur.Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni En breytingin hefur komið illa við þó nokkra og hefur fréttastofan upplýsingar um að bæði erlendir blaðamenn og erlendir gestir, sem vanið hafa komur sínar hingað til lands til þess að gera hátíðinni skil, missa af göngunni í ár. Flugfar og gisting var bókuð á síðasta ári og gengið út frá því að gangan yrði sömu helgi verið hefur. „Auðvitað er það líka staðreynd að á „okkar“ laugardegi verða stórtónleikar í Laugardalnum þannig að það má velta því fyrir sér hvort borgin hefði höndlað tvo stórviðburði á sama degi,“ segir Gunnlaugur. Við höfum svo sem ekki fengið þetta inn á borð til okkar, en auðvitað var kannski við því að búast en við tilkynntum þessar dagsetningar í október í fyrra þannig að þetta hefur legið fyrir í töluverðan tíma,“ segir Gunnlaugur.Fleiri bæjarhátíðir í nágrenni við Reykjavík Þá eru að minnsta kosti tvær bæjarhátíðir skipulagðar í nágrenni Reykjavíkur þessa helgi. Fjölskyldudagar í Vogum og Blómstrandi dagar í Hveragerði.Eruð þið ekkert hrædd um að aðsókn minnki á þær bæjarhátíðir með þessum breytingum? „Á móti erum við ekki að lenda ofan í Fiskideginum mikla þannig að þetta er alltaf eitthvað. Nei, ég held að við séum kannski ekki að fara, eða ég vona að við séum ekki að fara skemma fyrir öðrum hátíðum. Það er bara gaman að fólk geti valið,“ segir Gunnlaugur. Þá verður breyting á leiðarvali og mun Gleðigangan, sem hefst í ár við Hallgrímskirkju, fara niður niður Skólavörðustíg, niður Bankastræti og svo Lækjagötu í átt að Hljómskálagarðinum.
Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks. 25. október 2018 11:32 Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks. 25. október 2018 11:32