Innlent

Í beinni: Mjaldrarnir fluttir til Heimaeyjar

Ritstjórn skrifar
Sérútbúin vél Cargolux lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan tvö í dag.
Sérútbúin vél Cargolux lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan tvö í dag. Vísir/Vilhelm
Vísir fylgist með aðgerðum þegar mjaldrarnir og systurnar Litla-Hvít og Litla-Grá eru fluttar til Vestmannaeyja.

Mjaldrarnir eiga að baki langt ferðalag frá dýragarðinum Shang Feng Ocean World í Shanghai. Vél Cargolux lendir í Keflavík. Þaðan ferja sérútbúnir flutningabílar þá frá flugvellinum um Landeyjahöfn til Vestmannaeyja.

Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér á Vísi þar til aðgerðum lýkur og systurnar eru komnar á áfangastað.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.