Hótað lífláti fyrir að halla sér yfir Beyoncé til að tala við Jay-Z Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 14:54 Hér sést Nicole Curran halla sér yfir Beyoncé til að spyrja Jay-Z hvað hann vildi drekka. Vísir/Getty Það lék allt á reiðiskjálfi í síðustu viku þegar myndband fór í dreifingu þar sem kona sást halla sér yfir tónlistarkonuna Beynocé til að segja nokkur orð við eiginmann Beyoncé, Jay-Z. Atvikið átti sér stað á leik Golden State Warriors og Toronto Raptors í úrslitum bandarísku körfuknattleiksdeildarinnar NBA. Þegar konan hallaði sér yfir Beyoncé virtist svipur, að mati margra netverja, gefa til kynna að hún væri ekki hrifin af þessu athæfi konunnar. Konan hefur í dag stigið fram og greint frá því að henni hafi borist fjölda líflátshótana. Varð það til þess að hún sá sig knúna til að loka Instagram-reikningi sínum.Jay-Z and Beyoncé are courtside for Game 3 pic.twitter.com/6mmJuN8Odn— ESPN (@espn) 6 June 2019 Konan heitir Nicole Curran en hún er eiginkona Joe Lacob, sem er meirihluta eigandi í Warriors-liðinu. Curran ræddi við ESPN um atvikið en hún segist hafa hallað sér yfir Beyoncé til að heyra greinilega hvað Jay-Z vildi fá að drekka svo hún gæti fært hjónunum drykki. „Það var enginn fjandskapur okkar á milli. Ég reyndi bara að vera góður gestgjafi,“ sagði Curran við ESPN.Just spoke to Nicole Curran, the wife of Warriors owner Joe Lacob, about the “incident “ with Beyoncé last night. She was in tears. Said she had been getting death threats on social media all night this morning she disabled her IG account just to make it stop.— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) 6 June 2019 Hún sagði frá sinni hlið á Instagram-reikningi sínu en þar kemur fram að þegar hún var komin heim eftir leikinn beið hennar ógrynni af skilaboðum frá reiðum aðdáendum Beyoncé. Henni var hótað svo lífláti að hún sá sig tilneydda til að loka Instagram-reikningnum. „Ég hef aldrei upplifað jafn mikið neteinelti,“ sagði Curran við ESPN og var algjörlega niðurbrotin í viðtalinu. Talsmaður Beyoncé bað aðdáendur hennar um að dreifa ekki hatri á netinu í hennar nafni. View this post on InstagramI am looking back today at the start of The OTRII tour, one year ago. It was a place of joy, unimaginable entertainment from two of the best performers in the world, and a place of love. Every single day on that tour I saw love. Which is why I also want to speak here to the beautiful BeyHiVE. I know your love runs deep but that love has to be given to every human. It will bring no joy to the person you love so much if you spew hate in her name. We love you. A post shared by Yvette Noel-Schure (@yvettenoelschure) on Jun 6, 2019 at 8:09pm PDT Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Það lék allt á reiðiskjálfi í síðustu viku þegar myndband fór í dreifingu þar sem kona sást halla sér yfir tónlistarkonuna Beynocé til að segja nokkur orð við eiginmann Beyoncé, Jay-Z. Atvikið átti sér stað á leik Golden State Warriors og Toronto Raptors í úrslitum bandarísku körfuknattleiksdeildarinnar NBA. Þegar konan hallaði sér yfir Beyoncé virtist svipur, að mati margra netverja, gefa til kynna að hún væri ekki hrifin af þessu athæfi konunnar. Konan hefur í dag stigið fram og greint frá því að henni hafi borist fjölda líflátshótana. Varð það til þess að hún sá sig knúna til að loka Instagram-reikningi sínum.Jay-Z and Beyoncé are courtside for Game 3 pic.twitter.com/6mmJuN8Odn— ESPN (@espn) 6 June 2019 Konan heitir Nicole Curran en hún er eiginkona Joe Lacob, sem er meirihluta eigandi í Warriors-liðinu. Curran ræddi við ESPN um atvikið en hún segist hafa hallað sér yfir Beyoncé til að heyra greinilega hvað Jay-Z vildi fá að drekka svo hún gæti fært hjónunum drykki. „Það var enginn fjandskapur okkar á milli. Ég reyndi bara að vera góður gestgjafi,“ sagði Curran við ESPN.Just spoke to Nicole Curran, the wife of Warriors owner Joe Lacob, about the “incident “ with Beyoncé last night. She was in tears. Said she had been getting death threats on social media all night this morning she disabled her IG account just to make it stop.— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) 6 June 2019 Hún sagði frá sinni hlið á Instagram-reikningi sínu en þar kemur fram að þegar hún var komin heim eftir leikinn beið hennar ógrynni af skilaboðum frá reiðum aðdáendum Beyoncé. Henni var hótað svo lífláti að hún sá sig tilneydda til að loka Instagram-reikningnum. „Ég hef aldrei upplifað jafn mikið neteinelti,“ sagði Curran við ESPN og var algjörlega niðurbrotin í viðtalinu. Talsmaður Beyoncé bað aðdáendur hennar um að dreifa ekki hatri á netinu í hennar nafni. View this post on InstagramI am looking back today at the start of The OTRII tour, one year ago. It was a place of joy, unimaginable entertainment from two of the best performers in the world, and a place of love. Every single day on that tour I saw love. Which is why I also want to speak here to the beautiful BeyHiVE. I know your love runs deep but that love has to be given to every human. It will bring no joy to the person you love so much if you spew hate in her name. We love you. A post shared by Yvette Noel-Schure (@yvettenoelschure) on Jun 6, 2019 at 8:09pm PDT
Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira