Lífið

22 smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í lokaþættinum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Átta seríur búnar af Game of Thrones. Á dagskrá HBO er að gefa út þætti sem gerast nokkur þúsund árum á undan Game of Thrones.
Átta seríur búnar af Game of Thrones. Á dagskrá HBO er að gefa út þætti sem gerast nokkur þúsund árum á undan Game of Thrones.
Sjötti og síðasti þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið.Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli og voru áhorfendur bæði ánægðir og ósáttir við lokaþáttinn. Game of Thrones er án efa einn allra vinsælasti þáttur sögunnar. Nítján milljónir Bandaríkjamanna horfðu á þáttinn á sunnudagskvöldið og er það met í sögu HBO.Insider hefur nú tekið saman 22 atriði sem þú mögulega misstir af í þættinum. Þeir sem hafa ekki séð þáttinn ættu ekki að horfa á myndbandið hér að neðan. Hér má svo lesa umfjöllun Samúels Karls Ólasonar, fréttamanns Vísis, um þriðja þáttinn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.