Innlent

Fjórtán vilja verða héraðsdómari í Reykjanesi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, er á meðal umsækjenda.
Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, er á meðal umsækjenda. Vísir/Egill aðalsteinsson

Dómsmálaráðuneytið hefur birt lista umsækjenda um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjanes. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 13. nóvember.

Fjórtán sóttu um starfið og má sjá listann hér að neðan.

Auður Björg Jónsdóttir, lögmaður
Ásgeir Jónsson, lögmaður
Guðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður dómara
Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður
Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor
Hákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður dómara
Ingi Tryggvason, lögmaður
Ingólfur Vignir Guðmundsson, lögmaður
Jónas Jóhannsson, lögmaður
Magnús Björn Brynjólfsson, lögmaður
Margrét Gunnlaugsdóttir, lögmaður
Ólafur Helgi Árnason, lögmaður
Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður dómara
Þórhallur Haukur Þorvaldsson, lögmaðurAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.