Skólastarfið í Úlfarsárdal í uppnámi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2019 11:34 Frá framkvæmdasvæðinu í dag. Vísir Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð. Það setji skólahald í uppnám. Um er að ræða nýtt húsnæði skólans sem áætlað var að taka að fullu í notkun við setningu skólans í ágúst. Hildur segir í skilaboðum til foreldra í skólanum að afhending hluti skólahúsnæðis sem er í byggingu verði ekki tilbúið 15. ágúst. Raunar verði hann ekki að fullu tilbúinn fyrr en haustið 2020. Skólaráðsfundur var haldinn í morgun þar sem þetta var kynnt. „Það sem er til afhendingar 15. ágúst eru kennslustofur umsjónarhópa, kennslueldhús og fataklefar eldri nemenda í austurhluta skólans á efri hæðinni, en þar verður líka hægt að komast inn í skólann,“ segir Hildur. „Það sem ekki er til afhendingar fyrr en 15. október (líklega einhver rými fyrr) eru list- og verkgreinakennslustofur (textíl, smíðar, myndmennt), náttúrufræðikennslustofa, fatahengi í grunnskólahluta neðri hæðar, starfsmannarými, sérkennslurými, skrifstofurými og gangurinn eða miðrýmið ásamt stiga milli hæða, lyfta og ræstikompa.“Framkvæmdasvæðið í Úlfarsárdal.VísirUm áramótin verði svo mötuneytið afhent. „Tónmenntastofa, salur, tónlistarskólaherbergi, bókasafn og félagsmiðstöð unglinga koma þar næsta haust. Það að geta ekki gengið að þeim skólarýmum sem ráð var fyrir gert setur skólastarfið í uppnám, fyrir foreldra og starfsfólk en ekki síst fyrir nemendur.“Viðkvæmur skólabragur vegna húsnæðisróts Skólabragurinn sé að mörgu leyti góður að sögn Hildar en um leið viðkvæmur. „Að okkar mati helgast það mikið af því húsnæðisróti sem okkur hefur verið boðið upp á í gegnum tíðina. Við höfum komið skilaboðum til yfirmanna skólamála í Reykjavíkurborg og borgarstjóra hve vonbrigði okkar eru mikil.“ Dalskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk. Hann tók til starfa haustið 2010. Tæplega 300 hundruð nemendur eru við skólann.Nánar má kynna sér framkvæmdina á heimasíðu borgarinnar. Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð. Það setji skólahald í uppnám. Um er að ræða nýtt húsnæði skólans sem áætlað var að taka að fullu í notkun við setningu skólans í ágúst. Hildur segir í skilaboðum til foreldra í skólanum að afhending hluti skólahúsnæðis sem er í byggingu verði ekki tilbúið 15. ágúst. Raunar verði hann ekki að fullu tilbúinn fyrr en haustið 2020. Skólaráðsfundur var haldinn í morgun þar sem þetta var kynnt. „Það sem er til afhendingar 15. ágúst eru kennslustofur umsjónarhópa, kennslueldhús og fataklefar eldri nemenda í austurhluta skólans á efri hæðinni, en þar verður líka hægt að komast inn í skólann,“ segir Hildur. „Það sem ekki er til afhendingar fyrr en 15. október (líklega einhver rými fyrr) eru list- og verkgreinakennslustofur (textíl, smíðar, myndmennt), náttúrufræðikennslustofa, fatahengi í grunnskólahluta neðri hæðar, starfsmannarými, sérkennslurými, skrifstofurými og gangurinn eða miðrýmið ásamt stiga milli hæða, lyfta og ræstikompa.“Framkvæmdasvæðið í Úlfarsárdal.VísirUm áramótin verði svo mötuneytið afhent. „Tónmenntastofa, salur, tónlistarskólaherbergi, bókasafn og félagsmiðstöð unglinga koma þar næsta haust. Það að geta ekki gengið að þeim skólarýmum sem ráð var fyrir gert setur skólastarfið í uppnám, fyrir foreldra og starfsfólk en ekki síst fyrir nemendur.“Viðkvæmur skólabragur vegna húsnæðisróts Skólabragurinn sé að mörgu leyti góður að sögn Hildar en um leið viðkvæmur. „Að okkar mati helgast það mikið af því húsnæðisróti sem okkur hefur verið boðið upp á í gegnum tíðina. Við höfum komið skilaboðum til yfirmanna skólamála í Reykjavíkurborg og borgarstjóra hve vonbrigði okkar eru mikil.“ Dalskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk. Hann tók til starfa haustið 2010. Tæplega 300 hundruð nemendur eru við skólann.Nánar má kynna sér framkvæmdina á heimasíðu borgarinnar.
Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira