Starfið oft eins og í Gladiator: Ráðist á Helgu þegar hún var gengin fimm mánuði á leið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2019 10:30 Helga Rósa Másdóttir er vaktstjóri á bráðamóttökunni. „Starfið er strembið bæði andlega og líkamlega. Á mig hefur verið ráðist, ég tek oft með mér áhyggjurnar heim og verst líður mér þegar börn lenda í slysum eða veikindum. En vinnan er líka gríðarlega skemmtileg og gefandi og fátt er betra en þegar við náum að hjálpa fólki, tala nú ekki um þegar við björgum lífum,“ segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur sem vinnur á bráðamóttöku Landsspítalans. Þar eru þrjátíu rúmstæði en um hundrað sjúklingar koma þar í gegn á hverjum degi. Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún minnist þess þegar bræðurnir voru nær drukknaðir í Hafnarfirði á sínum tíma og hvernig sá dagur hafi verið. „Þeir komu hingað og það var endurlífgun í gangi og þetta voru börn. Þetta var eins skelfilegt og maður getur ímyndað sér. Þessi mynd sem maður heyrði frá sjúkraflutningamönnum á vettvangi var líka þungbær. Ég á sjálf stráka,“ segir Helga sem bætir við að starfið sé oft erfitt og hafi hún orðið hreinlega fyrir árás. „Ég hef verið kýld þegar ég var genginn fimm mánuði á leið. Af konu sem var í neyslu. Ég var að reyna að fá hana til að verða róleg en hún vildi ekkert við mig tala og kýldi mig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar fyrir Helga yfir allt á milli himins og jarðar þegar kemur að hjúkrun. Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Starfið er strembið bæði andlega og líkamlega. Á mig hefur verið ráðist, ég tek oft með mér áhyggjurnar heim og verst líður mér þegar börn lenda í slysum eða veikindum. En vinnan er líka gríðarlega skemmtileg og gefandi og fátt er betra en þegar við náum að hjálpa fólki, tala nú ekki um þegar við björgum lífum,“ segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur sem vinnur á bráðamóttöku Landsspítalans. Þar eru þrjátíu rúmstæði en um hundrað sjúklingar koma þar í gegn á hverjum degi. Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún minnist þess þegar bræðurnir voru nær drukknaðir í Hafnarfirði á sínum tíma og hvernig sá dagur hafi verið. „Þeir komu hingað og það var endurlífgun í gangi og þetta voru börn. Þetta var eins skelfilegt og maður getur ímyndað sér. Þessi mynd sem maður heyrði frá sjúkraflutningamönnum á vettvangi var líka þungbær. Ég á sjálf stráka,“ segir Helga sem bætir við að starfið sé oft erfitt og hafi hún orðið hreinlega fyrir árás. „Ég hef verið kýld þegar ég var genginn fimm mánuði á leið. Af konu sem var í neyslu. Ég var að reyna að fá hana til að verða róleg en hún vildi ekkert við mig tala og kýldi mig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar fyrir Helga yfir allt á milli himins og jarðar þegar kemur að hjúkrun.
Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34
Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00