Starfið oft eins og í Gladiator: Ráðist á Helgu þegar hún var gengin fimm mánuði á leið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2019 10:30 Helga Rósa Másdóttir er vaktstjóri á bráðamóttökunni. „Starfið er strembið bæði andlega og líkamlega. Á mig hefur verið ráðist, ég tek oft með mér áhyggjurnar heim og verst líður mér þegar börn lenda í slysum eða veikindum. En vinnan er líka gríðarlega skemmtileg og gefandi og fátt er betra en þegar við náum að hjálpa fólki, tala nú ekki um þegar við björgum lífum,“ segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur sem vinnur á bráðamóttöku Landsspítalans. Þar eru þrjátíu rúmstæði en um hundrað sjúklingar koma þar í gegn á hverjum degi. Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún minnist þess þegar bræðurnir voru nær drukknaðir í Hafnarfirði á sínum tíma og hvernig sá dagur hafi verið. „Þeir komu hingað og það var endurlífgun í gangi og þetta voru börn. Þetta var eins skelfilegt og maður getur ímyndað sér. Þessi mynd sem maður heyrði frá sjúkraflutningamönnum á vettvangi var líka þungbær. Ég á sjálf stráka,“ segir Helga sem bætir við að starfið sé oft erfitt og hafi hún orðið hreinlega fyrir árás. „Ég hef verið kýld þegar ég var genginn fimm mánuði á leið. Af konu sem var í neyslu. Ég var að reyna að fá hana til að verða róleg en hún vildi ekkert við mig tala og kýldi mig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar fyrir Helga yfir allt á milli himins og jarðar þegar kemur að hjúkrun. Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Sjá meira
„Starfið er strembið bæði andlega og líkamlega. Á mig hefur verið ráðist, ég tek oft með mér áhyggjurnar heim og verst líður mér þegar börn lenda í slysum eða veikindum. En vinnan er líka gríðarlega skemmtileg og gefandi og fátt er betra en þegar við náum að hjálpa fólki, tala nú ekki um þegar við björgum lífum,“ segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur sem vinnur á bráðamóttöku Landsspítalans. Þar eru þrjátíu rúmstæði en um hundrað sjúklingar koma þar í gegn á hverjum degi. Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún minnist þess þegar bræðurnir voru nær drukknaðir í Hafnarfirði á sínum tíma og hvernig sá dagur hafi verið. „Þeir komu hingað og það var endurlífgun í gangi og þetta voru börn. Þetta var eins skelfilegt og maður getur ímyndað sér. Þessi mynd sem maður heyrði frá sjúkraflutningamönnum á vettvangi var líka þungbær. Ég á sjálf stráka,“ segir Helga sem bætir við að starfið sé oft erfitt og hafi hún orðið hreinlega fyrir árás. „Ég hef verið kýld þegar ég var genginn fimm mánuði á leið. Af konu sem var í neyslu. Ég var að reyna að fá hana til að verða róleg en hún vildi ekkert við mig tala og kýldi mig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þar fyrir Helga yfir allt á milli himins og jarðar þegar kemur að hjúkrun.
Tengdar fréttir Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Sjá meira
Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34
Mamma Hilmis segir soninn hafa níu líf Hilmir Gauti Bjarnason slapp ótrúlega vel þegar keyrt var á hann í Hafnarfirði. Hilmir er ekki óvanur að ganga óskaddaður frá slysum en hann festist í hyl við Reykdalsstíflu fyrir ári. 3. október 2016 06:00