Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2019 08:21 Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Vísir/Getty Bandaríska tónlistarkonan Madonna segist ekki ætla að hætta að spila tónlist til að þóknast pólitískum sjónarmiðum einhverja og áformar ekki að láta af mótmælum gagnvart mannréttindabrotum hvar sem er í heiminum.Þetta sagði Madonna í yfirlýsingu sem hún sendi fréttaveitu Reuters. Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Ísraelska ríkissjónvarpið KAN sendir keppnina út en Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, sagði í gær að ekki væri búið að skrifa undir samning þess efnis og því væri ekki fyrirséð að Madonna muni stíga svið. Samningaviðræður stæðu þó vissulega yfir. Kallað hefur verið eftir því að Madonna hætti við syngja á úrslitakvöldi Eurovision vegna átaka yfirvalda í Ísraels og Palestínu. Í yfirlýsingunni segist hún sorgmædd í hvert sinn sem hún heyri af ofbeldi og mannfalli á svæðinu og vonast til að átökunum linni. Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Bandaríska tónlistarkonan Madonna segist ekki ætla að hætta að spila tónlist til að þóknast pólitískum sjónarmiðum einhverja og áformar ekki að láta af mótmælum gagnvart mannréttindabrotum hvar sem er í heiminum.Þetta sagði Madonna í yfirlýsingu sem hún sendi fréttaveitu Reuters. Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Ísraelska ríkissjónvarpið KAN sendir keppnina út en Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, sagði í gær að ekki væri búið að skrifa undir samning þess efnis og því væri ekki fyrirséð að Madonna muni stíga svið. Samningaviðræður stæðu þó vissulega yfir. Kallað hefur verið eftir því að Madonna hætti við syngja á úrslitakvöldi Eurovision vegna átaka yfirvalda í Ísraels og Palestínu. Í yfirlýsingunni segist hún sorgmædd í hvert sinn sem hún heyri af ofbeldi og mannfalli á svæðinu og vonast til að átökunum linni.
Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04