Gerir ráð fyrir leigubílum án gjaldmæla og afnámi fjöldatakmarkana atvinnuleyfa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. maí 2019 19:17 Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi síðan 2001. Vísir/Getty Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hér á landi hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Frumvarpið er samið í samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og er meðal annars ætlað að tryggja að íslenska ríkið standi við alþjóðlegar skuldbindingar samkvæmt samningum evrópska efnahagssvæðisins. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að frumvarpið byggi að mestu á tillögum starfshóps um endurskoðun regluverks um leigubifreiðaakstur sem skipaður var síðla árs 2017 og skilaði tillögunum af sér í formi skýrslu í mars á síðasta ári. Meðal þeirra breytinga sem frumvarpið leggur til eru afnám takmörkunarsvæða, fjöldatakmarkana atvinnuleyfa og skyldu leigubifreiða til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð. Þá kæmu kröfur til þeirra sem hyggjast starfa við akstur leigubifreiða til með að breytast.Tvær tegundir leyfa Frumvarpið gerir ráð fyrir tvenns konar leyfum sem tengjast leigubílaakstri, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins: „Atvinnuleyfi mun veita réttindi til að aka leigubifreið í eigu rekstrarleyfishafa í atvinnuskyni, rekstrarleyfi mun veita réttindi til að reka eina leigubifreið sem er í eigu rekstrarleyfishafa eða skráð undir umráðum hans og aka til að aka henni í atvinnuskyni.“ Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að leyfilegt verði að aka án þess að stuðst sé við gjaldmæli, að því gefnu að fyrir fram verið samið um heildarverð fyrir ekna ferð. Hægt verði að greina á milli leigubifreiða með eða án gjaldmælis út frá mismunandi merkingum þeirra. Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi frá árinu 2001. Samgöngur Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hér á landi hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Frumvarpið er samið í samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og er meðal annars ætlað að tryggja að íslenska ríkið standi við alþjóðlegar skuldbindingar samkvæmt samningum evrópska efnahagssvæðisins. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að frumvarpið byggi að mestu á tillögum starfshóps um endurskoðun regluverks um leigubifreiðaakstur sem skipaður var síðla árs 2017 og skilaði tillögunum af sér í formi skýrslu í mars á síðasta ári. Meðal þeirra breytinga sem frumvarpið leggur til eru afnám takmörkunarsvæða, fjöldatakmarkana atvinnuleyfa og skyldu leigubifreiða til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð. Þá kæmu kröfur til þeirra sem hyggjast starfa við akstur leigubifreiða til með að breytast.Tvær tegundir leyfa Frumvarpið gerir ráð fyrir tvenns konar leyfum sem tengjast leigubílaakstri, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins: „Atvinnuleyfi mun veita réttindi til að aka leigubifreið í eigu rekstrarleyfishafa í atvinnuskyni, rekstrarleyfi mun veita réttindi til að reka eina leigubifreið sem er í eigu rekstrarleyfishafa eða skráð undir umráðum hans og aka til að aka henni í atvinnuskyni.“ Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að leyfilegt verði að aka án þess að stuðst sé við gjaldmæli, að því gefnu að fyrir fram verið samið um heildarverð fyrir ekna ferð. Hægt verði að greina á milli leigubifreiða með eða án gjaldmælis út frá mismunandi merkingum þeirra. Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi frá árinu 2001.
Samgöngur Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira