Lífið

Viðbrögð erlendra blaðamanna við flutningi Hatara á úrslitakvöldinu

Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar
Fínasta stemning í höllinni á meðan við Íslendingar vorum á sviðinu.
Fínasta stemning í höllinni á meðan við Íslendingar vorum á sviðinu.
Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni.

Viðbrögð erlendra blaðamanna segja oft á tíðum mikið til um vinsældir laganna þar sem blaðamennirnir í höllinni er hörðustu Eurovision-aðdáendurnir.

Þegar Hatari steig á sviðið var mjög góð stemning í blaðamannahöllinni, en hún er smekkfull af fólki sem lifir hreinlega fyrir það að fylgjast með þessum árlega viðburði. 

Hér að neðan má sjá atriðið sjálft.


Tengdar fréttir

Hvað gerðist í flutningi Hatara?

Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. Atriðið var að stærstum hluta stórkostlegt á sviði en upp úr miðju lagi virtist ekki heyrast í Matthíasi Tryggva Haraldssyni, söngvara Hatara.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×