Game of Thrones stjarna hætti í háskóla vegna áreitis samnemanda og kennara Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2019 11:30 Bran Stark er einn stærsti karakterinn í þáttunum Game of Thrones. Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. Hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel á dögunum og ræddi þar um þættina og hans stóra hlutverk. Isaac hefur leikið Bran Stark frá því að hann var tíu ára en Bretinn er í dag tvítugur. Í þáttunum er Bran Stark lamaður og því í hjólastól. „Það fyrsta sem fólk segir alltaf við mig er, vá hvað þú ert stór og það er gaman að sjá að þú getir gengið,“ segir Isaac sem hefur verið hálfa ævi sína að leika í þáttunum. Hann byrjaði á dögunum í háskóla en hætti stuttu síðar. „Það var frekar erfitt að samtvinna tökur á áttundu þáttaröðinni en svo var líka erfitt að vera í kringum alla þessa nemendur sem voru flestallir miklir aðdáendur Game Of Thrones. Bæði nemendur og kennarar voru oft að reyna fá út úr mér hvað myndi gerast í þáttunum og í eitt skipti í stærðfræðitíma missti ég út úr mér atriði úr söguþræðinum sem ég hefði alls ekki átt að gera,“ segir Isaac en þá missti hann út úr sér að einn karakterinn væri látinn sem var ekki raunin þegar þarna var komið við sögu í þáttunum. Viðtalið var tekið eftir fyrsta þáttinn í áttundu seríu en í upphafi vikunnar fór þáttur tvö í loftið á Stöð 2. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Game of Thrones Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. Hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel á dögunum og ræddi þar um þættina og hans stóra hlutverk. Isaac hefur leikið Bran Stark frá því að hann var tíu ára en Bretinn er í dag tvítugur. Í þáttunum er Bran Stark lamaður og því í hjólastól. „Það fyrsta sem fólk segir alltaf við mig er, vá hvað þú ert stór og það er gaman að sjá að þú getir gengið,“ segir Isaac sem hefur verið hálfa ævi sína að leika í þáttunum. Hann byrjaði á dögunum í háskóla en hætti stuttu síðar. „Það var frekar erfitt að samtvinna tökur á áttundu þáttaröðinni en svo var líka erfitt að vera í kringum alla þessa nemendur sem voru flestallir miklir aðdáendur Game Of Thrones. Bæði nemendur og kennarar voru oft að reyna fá út úr mér hvað myndi gerast í þáttunum og í eitt skipti í stærðfræðitíma missti ég út úr mér atriði úr söguþræðinum sem ég hefði alls ekki átt að gera,“ segir Isaac en þá missti hann út úr sér að einn karakterinn væri látinn sem var ekki raunin þegar þarna var komið við sögu í þáttunum. Viðtalið var tekið eftir fyrsta þáttinn í áttundu seríu en í upphafi vikunnar fór þáttur tvö í loftið á Stöð 2. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Game of Thrones Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira