Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. apríl 2019 16:39 Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu. Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst nk.Á meðal umsækjanda eru Þórólfur Árnason, núverandi forstjóri Samgöngustofu, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár og Hafsteinn Viktorsson sem gegndi stöðu forstjóra PCC BakkiSilicon á Húsavík frá árinu 2017 til síðasta árs. Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Umsækjendur um embætti forstjóra SamgöngustofuAðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingurDagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóriEinar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóriFriðrik Ólafsson, verkfræðingurGeirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóriGuðjón Skúlason, forstöðumaðurGuðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóriHafsteinn Viktorsson, forstjóriHalla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóriHalldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóriHlynur Sigurgeirsson, hagfræðingurInga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóriJón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóriJón Karl Ólafsson, ráðgjafiMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriMargrét Hauksdóttir, forstjóriReynir Sigurðsson, framkvæmdastjóriRóbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafiSigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafiStefán Vilbergsson, verkefnastjóriTrausti Harðarson, ráðgjafiÞorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóriÞórólfur Árnason, forstjóri Ráðningar Samgöngur Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst nk.Á meðal umsækjanda eru Þórólfur Árnason, núverandi forstjóri Samgöngustofu, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár og Hafsteinn Viktorsson sem gegndi stöðu forstjóra PCC BakkiSilicon á Húsavík frá árinu 2017 til síðasta árs. Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Umsækjendur um embætti forstjóra SamgöngustofuAðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingurDagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóriEinar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóriFriðrik Ólafsson, verkfræðingurGeirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóriGuðjón Skúlason, forstöðumaðurGuðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóriHafsteinn Viktorsson, forstjóriHalla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóriHalldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóriHlynur Sigurgeirsson, hagfræðingurInga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóriJón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóriJón Karl Ólafsson, ráðgjafiMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriMargrét Hauksdóttir, forstjóriReynir Sigurðsson, framkvæmdastjóriRóbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafiSigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafiStefán Vilbergsson, verkefnastjóriTrausti Harðarson, ráðgjafiÞorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóriÞórólfur Árnason, forstjóri
Ráðningar Samgöngur Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira