Aðgerðir stjórnvalda lykillinn að því ljúka kjarasamningum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. apríl 2019 12:42 Drífa Snædal og Katrín Jakobsdóttir að lokinni kynningu um aðgerðir stjórnvalda. Vísir/Vilhelm Aðgerðir stjórnvalda til að liðka fyrir kjarasamningum var lykillinn að því að hægt var að ganga frá kjarasamningum. Þetta er mat Drífu Snædal, forseta ASÍ, en fjallar hún um kjarasamningana sem voru undirritaðir miðvikudagskvöldið 3. apríl í vikulegum föstudagspistli sínum. Drífa segir að kjarasamningana afrakstur blöndu af reynslu og nýjum hugmyndum. „Að svona kjarasamningum koma hundruð manna og í Karphúsinu í vikunni kom saman reynsla og þekking þeirra sem hafa gert marga kjarasamninga og svo nýtt fólk með nýja sýn og ferskar hugmyndir. Það var góð blanda,“ segir Drífa. Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. Kjarasamningarnir voru undirritaðir í skugga gjaldþrots flugfélagsins WOW air en fall flugfélagsins hafði mikil áhrif á kjaraviðræðurnar. „Árangurinn hvíldi á aðgerðum stjórnvalda og þær birtast í yfirlýsingum í tengslum við samningana. Svo er það sameiginlegt verkefni okkar í verkalýðshreyfingunni að fylgja því eftir að staðið verði við loforðin.“ Drífa hvetur félagsmenn til að kynna sér nýja kjarasamninga og fylgjast með kynningarfundum um málið. „Ég hef mikla trú á að þessir samningar verði samþykktir og við getum farið að vinna á grundvelli þeirra.“ Kjaramál Tengdar fréttir Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. apríl 2019 22:33 17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26 Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4. apríl 2019 18:54 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Aðgerðir stjórnvalda til að liðka fyrir kjarasamningum var lykillinn að því að hægt var að ganga frá kjarasamningum. Þetta er mat Drífu Snædal, forseta ASÍ, en fjallar hún um kjarasamningana sem voru undirritaðir miðvikudagskvöldið 3. apríl í vikulegum föstudagspistli sínum. Drífa segir að kjarasamningana afrakstur blöndu af reynslu og nýjum hugmyndum. „Að svona kjarasamningum koma hundruð manna og í Karphúsinu í vikunni kom saman reynsla og þekking þeirra sem hafa gert marga kjarasamninga og svo nýtt fólk með nýja sýn og ferskar hugmyndir. Það var góð blanda,“ segir Drífa. Þrátt fyrir að hafa áður ekki talið sig getað hrósað núverandi ríkisstjórn í tengslum við kjarasamningana segir Drífa að þær aðgerðir sem stjórnvöld komu með að borðinu hafi verið lykillinn að því að hægt var að klára kjarasamningana. Kjarasamningarnir voru undirritaðir í skugga gjaldþrots flugfélagsins WOW air en fall flugfélagsins hafði mikil áhrif á kjaraviðræðurnar. „Árangurinn hvíldi á aðgerðum stjórnvalda og þær birtast í yfirlýsingum í tengslum við samningana. Svo er það sameiginlegt verkefni okkar í verkalýðshreyfingunni að fylgja því eftir að staðið verði við loforðin.“ Drífa hvetur félagsmenn til að kynna sér nýja kjarasamninga og fylgjast með kynningarfundum um málið. „Ég hef mikla trú á að þessir samningar verði samþykktir og við getum farið að vinna á grundvelli þeirra.“
Kjaramál Tengdar fréttir Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. apríl 2019 22:33 17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26 Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4. apríl 2019 18:54 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. apríl 2019 22:33
17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. 4. apríl 2019 00:26
Aðkoma stjórnvalda lykilatriði í nýjum kjarasamningum Kjarasamningarnir í gærkvöldi voru gerðir í skugga gjaldþrots WOW air eftir margra vikna þrotlausar samningaviðræður. 4. apríl 2019 18:54