John Legend segir háskólakerfið lengi hafa verið ríku fólki í hag Sylvía Hall skrifar 17. mars 2019 16:37 John Legend og Chrissy Teigen hafa bæði tjáð sig um málið en þó á ólíkan hátt. Vísir/Getty Söngvarinn John Legend hefur tjáð sig um svikamylluna sem hjálpaði börnum hinna ríku og frægu að komast inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Alríkissaksóknarar í Boston hafa ákært að minnsta kosti fjörutíu manns í tengslum við málið. Meðal þeirra sem hafa verið ákærðir eru leikkonurnar Felicity Huffman og Lori Laughlin en þær eru sagðar hafa borgað háar upphæðir til þess að tryggja börnum sínum skólavist í ákveðnum háskólum. Fyrirtæki manns að nafni William Singer seldi umrædda þjónustu og útvegaði fólk til að taka inntökupróf í háskólana eða kom börnunum á íþróttastyrk, jafnvel þó börnin spiluðu ekki íþróttir. Legend gekk sjálfur í University og Pennsylvania sem er virtur háskóli og komast aðeins 10% umsækjanda að. Hann segir málið vera stærra en þetta tiltekna mál þar sem kerfið hafi lengi verið ríku fólki í hag. „Kjarni málsins er sá að kerfið hefur verið ríku fólki í hag í langan tíma. Inntökukerfið umbunar börnum þeirra ríku og börnum þeirra sem hafa gengið í ákveðna skóla. Það eru margar löglegar leiðir til þess að fara að því sem er ekki sanngjarnt,“ sagði söngvarinn í viðtali við ET. Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona Legend, gerði grín að málinu á Twitter-síðu sinni á dögunum þar sem hún hafði sett andlit vina sinna á myndir af frægum fótboltamönnum. „Er þetta raunverulegt? Við erum að reyna að komast inn í Harvard,“ skrifaði Teigen við myndina.does this look real? we are trying to get into harvard @jenatkinhair @mrmikerosenthal @johnlegend pic.twitter.com/jpcNGq2mVi— christine teigen (@chrissyteigen) 13 March 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Sjá meira
Söngvarinn John Legend hefur tjáð sig um svikamylluna sem hjálpaði börnum hinna ríku og frægu að komast inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Alríkissaksóknarar í Boston hafa ákært að minnsta kosti fjörutíu manns í tengslum við málið. Meðal þeirra sem hafa verið ákærðir eru leikkonurnar Felicity Huffman og Lori Laughlin en þær eru sagðar hafa borgað háar upphæðir til þess að tryggja börnum sínum skólavist í ákveðnum háskólum. Fyrirtæki manns að nafni William Singer seldi umrædda þjónustu og útvegaði fólk til að taka inntökupróf í háskólana eða kom börnunum á íþróttastyrk, jafnvel þó börnin spiluðu ekki íþróttir. Legend gekk sjálfur í University og Pennsylvania sem er virtur háskóli og komast aðeins 10% umsækjanda að. Hann segir málið vera stærra en þetta tiltekna mál þar sem kerfið hafi lengi verið ríku fólki í hag. „Kjarni málsins er sá að kerfið hefur verið ríku fólki í hag í langan tíma. Inntökukerfið umbunar börnum þeirra ríku og börnum þeirra sem hafa gengið í ákveðna skóla. Það eru margar löglegar leiðir til þess að fara að því sem er ekki sanngjarnt,“ sagði söngvarinn í viðtali við ET. Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona Legend, gerði grín að málinu á Twitter-síðu sinni á dögunum þar sem hún hafði sett andlit vina sinna á myndir af frægum fótboltamönnum. „Er þetta raunverulegt? Við erum að reyna að komast inn í Harvard,“ skrifaði Teigen við myndina.does this look real? we are trying to get into harvard @jenatkinhair @mrmikerosenthal @johnlegend pic.twitter.com/jpcNGq2mVi— christine teigen (@chrissyteigen) 13 March 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Sjá meira
Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42