Talið að maður sem drukknaði hafi siglt á staur Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2019 16:27 Bátur mannsins við Vogarbakka þar sem hann fannst mannlaus og í gangi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líklegt að maður sem drukknaði í sjónum við Vatnagarða í Reykjavík í fyrra hafi siglt slöngubát sínum á staur. Maðurinn var á sextugsaldri en hann fannst látinn að morgni 20. apríl í fyrra. Samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar var maðurinn ekki í björgunarvesti og ölvaður. Maðurinn hafði verið að fara yfir vélbúnað bátsins og sjósett hann eftir vetrargeymslu. Eftir sjósetningu fór hann í prufusiglingu rétt fyrir miðnætti 19. apríl í fyrra á bátnum frá Snarfahöfn og um Kleppsvíkina. Menn sem þekktu til viðgerðaraðilans fóru að lengja eftir honum og hófu að svipast um eftir honum um stund á bátalæginu og við viðlegukanta þegar hann hafði ekki skilað sér. Fóru þeir síðan til leitar á bát út frá Snarfarahöfn og fundu þeir bátinn mannlausan í gangi við bryggju Samskipa við Vogabakka. Höfðu þeir þá samband við lögreglu en þá var kl. 01:17. Nokkrar ákomur voru á bátnum og slöngur rifnar að framan. Leit var þegar hafin að bátsverjanum og fannst hann látinn í sjónum um kl. 05:15 u.þ.b. 200 metra frá landi og talsvert vestar frá siglingasvæði hans. Útfall var á svæðinu þegar og eftir að atvikið varð.Staurinn og ákomurnar á hann vinstra megin.Rannsóknarnefnd samgönguslysa.Á siglingunni er líklegt að báturinn hafi lent utan í staur - ljósmerki áður en hann breytir um stefnu og stöðvast við bryggjuna á Vogabakka.Ekki er fullvíst hvar bátsverjinn féll fyrir borð en líklegt að það hafi verið við staurinn, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Við rannsókn málsins kom fram að þegar að var komið fannst bifreið hins látna í ganga á athafnasvæði Snarfara. Þegar báturinn fannst mannlaus við Vogabakka voru yfirbreiðslur yfir sætum og hlífðarglugga á mælaborði. Við skoðum var ljóst að bátsverjinn hefði þurft að hafa hendur á stjórntökum og stýri undir yfirbreiðslunni. Til að sjá yfir yfirbreiðsluna á siglingunni hefði hann jafnframt orðið að standa við stjórntökin.Rannsóknin leiddi einnig í ljós að maðurinn var ekki í björgunarvesti á siglingu en samkvæmt krufningarskýrslu var dánarorsök hans drukknun en einnig kom fram í skýrslunni að hann hafi verið ölvaður. Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður fannst látinn í sjónum Farið var að óttast um afdrif mannsins eftir að bátur hans fannst mannlaus neðan við athafnasvæði Samskipa í Kjalarvogi. 20. apríl 2018 09:39 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líklegt að maður sem drukknaði í sjónum við Vatnagarða í Reykjavík í fyrra hafi siglt slöngubát sínum á staur. Maðurinn var á sextugsaldri en hann fannst látinn að morgni 20. apríl í fyrra. Samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar var maðurinn ekki í björgunarvesti og ölvaður. Maðurinn hafði verið að fara yfir vélbúnað bátsins og sjósett hann eftir vetrargeymslu. Eftir sjósetningu fór hann í prufusiglingu rétt fyrir miðnætti 19. apríl í fyrra á bátnum frá Snarfahöfn og um Kleppsvíkina. Menn sem þekktu til viðgerðaraðilans fóru að lengja eftir honum og hófu að svipast um eftir honum um stund á bátalæginu og við viðlegukanta þegar hann hafði ekki skilað sér. Fóru þeir síðan til leitar á bát út frá Snarfarahöfn og fundu þeir bátinn mannlausan í gangi við bryggju Samskipa við Vogabakka. Höfðu þeir þá samband við lögreglu en þá var kl. 01:17. Nokkrar ákomur voru á bátnum og slöngur rifnar að framan. Leit var þegar hafin að bátsverjanum og fannst hann látinn í sjónum um kl. 05:15 u.þ.b. 200 metra frá landi og talsvert vestar frá siglingasvæði hans. Útfall var á svæðinu þegar og eftir að atvikið varð.Staurinn og ákomurnar á hann vinstra megin.Rannsóknarnefnd samgönguslysa.Á siglingunni er líklegt að báturinn hafi lent utan í staur - ljósmerki áður en hann breytir um stefnu og stöðvast við bryggjuna á Vogabakka.Ekki er fullvíst hvar bátsverjinn féll fyrir borð en líklegt að það hafi verið við staurinn, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Við rannsókn málsins kom fram að þegar að var komið fannst bifreið hins látna í ganga á athafnasvæði Snarfara. Þegar báturinn fannst mannlaus við Vogabakka voru yfirbreiðslur yfir sætum og hlífðarglugga á mælaborði. Við skoðum var ljóst að bátsverjinn hefði þurft að hafa hendur á stjórntökum og stýri undir yfirbreiðslunni. Til að sjá yfir yfirbreiðsluna á siglingunni hefði hann jafnframt orðið að standa við stjórntökin.Rannsóknin leiddi einnig í ljós að maðurinn var ekki í björgunarvesti á siglingu en samkvæmt krufningarskýrslu var dánarorsök hans drukknun en einnig kom fram í skýrslunni að hann hafi verið ölvaður.
Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður fannst látinn í sjónum Farið var að óttast um afdrif mannsins eftir að bátur hans fannst mannlaus neðan við athafnasvæði Samskipa í Kjalarvogi. 20. apríl 2018 09:39 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Sjá meira
Karlmaður fannst látinn í sjónum Farið var að óttast um afdrif mannsins eftir að bátur hans fannst mannlaus neðan við athafnasvæði Samskipa í Kjalarvogi. 20. apríl 2018 09:39
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði