Menning

Elma fær fastráðningu í einu virtasta leikhúsi Evrópu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Elma Stefanía og Mikael eru á leiðinni til Vínarborgar.
Elma Stefanía og Mikael eru á leiðinni til Vínarborgar. Vísir / Ernir

„Þá er það orðið staðfest. Ég er orðin fastráðin leikkona við Burgtheater í Vín.“

Þetta segir leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir í stöðufærslu á Facebook en leikhúsið þykir eitt það allra virtasta í Evrópu.

Leikhúsið opnaði fyrst árið 1748 og er það til að mynda hannað af Gottfried Semper og Baron Karl von Hasenauer

„Við fjölskyldan flytjum því til Vínar næsta sumar,“ bætir Elma við en hún er gift Mikael Torfasyni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.