Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2019 10:14 Þessar skelltu sér á bretti í Bláfjöllum fyrir nokkrum árum. Vísir/Vilhelm Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Veðurstofan spáir jafnframt fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. „Hér er núna -6°, 10 m/sek og bjart. Veðurspáin segir að vind mun lægja á milli 10 og 11 og þá detti í stafa logn. Passa að klæða sig vel,“ segir í Facebook-færslu skíðasvæðisins sem birt var á sjöunda tímanum í morgun. Einnig verður opið í Hlíðafjalli og Oddskarði í dag og ættu skíðaiðkendur víðsvegar á landinu því að komast í brekkurnar um helgina. Eins og áður segir spáir Veðurstofan fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. Viðbúið er að herði frost þar sem nær að lægja og létta til, enda kaldur loftmassi yfir landinu. „Þó verður skýjað að mestu og dálítil él NA-til í dag og strekkingsnorðanátt austast á landinu sem ætti að halda frostinu þar í skefjum þangað til í kvöld þegar lægir og léttir til,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Það þykknar svo smám saman upp með vaxandi suðaustanátt í nótt og á morgun vestantil á landinu og þá mun draga úr frostinu. Seint á morgun og annað kvöld fer að snjóa vestast á landinu. Búist verður við hægum vindi fyrir austan á morgun og lengst af verður bjart og kalt. Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í dag Verður opið frá 14 til 21. 23. janúar 2019 10:49 Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21 Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Veðurstofan spáir jafnframt fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. „Hér er núna -6°, 10 m/sek og bjart. Veðurspáin segir að vind mun lægja á milli 10 og 11 og þá detti í stafa logn. Passa að klæða sig vel,“ segir í Facebook-færslu skíðasvæðisins sem birt var á sjöunda tímanum í morgun. Einnig verður opið í Hlíðafjalli og Oddskarði í dag og ættu skíðaiðkendur víðsvegar á landinu því að komast í brekkurnar um helgina. Eins og áður segir spáir Veðurstofan fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. Viðbúið er að herði frost þar sem nær að lægja og létta til, enda kaldur loftmassi yfir landinu. „Þó verður skýjað að mestu og dálítil él NA-til í dag og strekkingsnorðanátt austast á landinu sem ætti að halda frostinu þar í skefjum þangað til í kvöld þegar lægir og léttir til,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Það þykknar svo smám saman upp með vaxandi suðaustanátt í nótt og á morgun vestantil á landinu og þá mun draga úr frostinu. Seint á morgun og annað kvöld fer að snjóa vestast á landinu. Búist verður við hægum vindi fyrir austan á morgun og lengst af verður bjart og kalt.
Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í dag Verður opið frá 14 til 21. 23. janúar 2019 10:49 Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21 Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21
Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30