Olivia Colman segist hafa átt í aldursdeilu við Wikipedia Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2019 12:17 Olivia Colman vann á dögunum til Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni The Favorite. Getty Breska leikkonan Olivia Colman segir að hún hafi eitt sinn sent póst undir dulnefni á stjórnendur netalfræðiritsins Wikipedia til að fá þá til að leiðrétta skráðan aldur á síðunni um sig. Var hún skráð átta árum eldri en hún er í raun og veru. Colman, sem er 44 ára, sagði frá málinu í nýjum hlaðvarpsþætti leikarans David Tennant, sem lék með henni í þáttunum Broadchurch. „Einu sinni, á Wikipedia, þá var skráður rangur dagur, rangur mánuður, og árið átta árum fyrr en ég fæddist í raun.“ Colman sagði í þættinum að hún hafi í fyrstu sent ábendinguna undir öðru nafni þar sem hún vildi ekki virðast hégómleg. Hún hafi þó þurft að láta af feluleiknum þegar engin viðbrögð bárust frá stjórnendum Wikipedia. „Ég sendi þeim tövupóst og þóttist önnur en ég er. [Ég skrifaði] „Ég var með henni í skóla og þetta er ekki afmælisdagur hennar“,“ er haft eftir Colman í þættinum. Segir hún að málið hafi komið upp fyrir nokkrum árum.David Tennant og Olivia Colmen léku saman í Broadchurch-þáttunum.GettyBeðin um fæðingarvottorð Colman fékk engin viðbrögð og sendi þá ítrekun, en aftur gerðist ekkert. Hafi hún að lokum sent póst undir eigin nafni og farið fram á leiðréttingu. Hafi hún þá verið beðin um fæðingarvottorð af stjórnendum Wikipedia. Svaraði hún þá: „Fæðingarvottorð f****** hvers lituð þið á til að gera mig átta árum eldri en ég er?“ Leikkonan segir að fæðingardagurinn hafi að lokum verið leiðréttur, en í þættinum grínaðist hún með að hún hefði getað logið þannig að hún hefði getað verið skráð yngri en hún er í raun. Colman hefur vakið mikla athygli síðustu árin fyrir leik sinn í þáttunum Peep Show, Green Wing, The Night Manager og Broadchurch. Hún fékk á dögunum tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem Önnu drottningu í myndinni The Favorite. Þá mun hún fara með hlutverk Elísabetar Bretadrottningar í þriðju þáttaröð The Crown. Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira
Breska leikkonan Olivia Colman segir að hún hafi eitt sinn sent póst undir dulnefni á stjórnendur netalfræðiritsins Wikipedia til að fá þá til að leiðrétta skráðan aldur á síðunni um sig. Var hún skráð átta árum eldri en hún er í raun og veru. Colman, sem er 44 ára, sagði frá málinu í nýjum hlaðvarpsþætti leikarans David Tennant, sem lék með henni í þáttunum Broadchurch. „Einu sinni, á Wikipedia, þá var skráður rangur dagur, rangur mánuður, og árið átta árum fyrr en ég fæddist í raun.“ Colman sagði í þættinum að hún hafi í fyrstu sent ábendinguna undir öðru nafni þar sem hún vildi ekki virðast hégómleg. Hún hafi þó þurft að láta af feluleiknum þegar engin viðbrögð bárust frá stjórnendum Wikipedia. „Ég sendi þeim tövupóst og þóttist önnur en ég er. [Ég skrifaði] „Ég var með henni í skóla og þetta er ekki afmælisdagur hennar“,“ er haft eftir Colman í þættinum. Segir hún að málið hafi komið upp fyrir nokkrum árum.David Tennant og Olivia Colmen léku saman í Broadchurch-þáttunum.GettyBeðin um fæðingarvottorð Colman fékk engin viðbrögð og sendi þá ítrekun, en aftur gerðist ekkert. Hafi hún að lokum sent póst undir eigin nafni og farið fram á leiðréttingu. Hafi hún þá verið beðin um fæðingarvottorð af stjórnendum Wikipedia. Svaraði hún þá: „Fæðingarvottorð f****** hvers lituð þið á til að gera mig átta árum eldri en ég er?“ Leikkonan segir að fæðingardagurinn hafi að lokum verið leiðréttur, en í þættinum grínaðist hún með að hún hefði getað logið þannig að hún hefði getað verið skráð yngri en hún er í raun. Colman hefur vakið mikla athygli síðustu árin fyrir leik sinn í þáttunum Peep Show, Green Wing, The Night Manager og Broadchurch. Hún fékk á dögunum tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem Önnu drottningu í myndinni The Favorite. Þá mun hún fara með hlutverk Elísabetar Bretadrottningar í þriðju þáttaröð The Crown.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira