Broadway-stjarnan Carol Channing látin Sylvía Hall skrifar 15. janúar 2019 17:59 Channing á frumsýningu Broadway Beyond the Golden Age þann 7. janúar síðastliðinn. Vísir/Getty Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. Channing var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Dolly Levi í Broadway-söngleiknum „Hello Dolly!“ og hlaut hún Tony verðlaun fyrir leik sinn í söngleiknum. Að sögn upplýsingafulltrúa leikkonunnar lést hún af eðlilegum orsökum. Hún hafi fengið tvö heilablóðföll á síðasta árinu og aldurinn hafi verið farinn að segja til sín. Margir kollegar Channing í leiklistinni minnast leikkonunnar á samfélagsmiðlum í dag og segja heiminn hafa misst einn sinn besta skemmtikraft.“When the whistles blow And the cymbals crash And the sparklers light the sky I'm gonna raise the roof I'm gonna carry on Give me an old trombone Give me an old baton Before the parade passes by!” Goodbye, Carol.https://t.co/Z6KFQzrcWV — Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) 15 January 2019I am so sad just lost my incredible original inspiration #carolchanning I saw her in Hello Dolly when I was 8 and she changed my DNA love you lady forever one of the greatest entertainers of all times — Sandra Bernhard (@SandraBernhard) 15 January 2019One of Broadway's greatest lights, Carol Channing, has passed on. She rejoins the heavens as a new diamond in the night sky, and as she famously sang, they are a girl's best friend. Goodbye and farewell, forever our Dolly. https://t.co/0u2zLcAnff — George Takei (@GeorgeTakei) 15 January 2019 Andlát Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. Channing var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Dolly Levi í Broadway-söngleiknum „Hello Dolly!“ og hlaut hún Tony verðlaun fyrir leik sinn í söngleiknum. Að sögn upplýsingafulltrúa leikkonunnar lést hún af eðlilegum orsökum. Hún hafi fengið tvö heilablóðföll á síðasta árinu og aldurinn hafi verið farinn að segja til sín. Margir kollegar Channing í leiklistinni minnast leikkonunnar á samfélagsmiðlum í dag og segja heiminn hafa misst einn sinn besta skemmtikraft.“When the whistles blow And the cymbals crash And the sparklers light the sky I'm gonna raise the roof I'm gonna carry on Give me an old trombone Give me an old baton Before the parade passes by!” Goodbye, Carol.https://t.co/Z6KFQzrcWV — Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) 15 January 2019I am so sad just lost my incredible original inspiration #carolchanning I saw her in Hello Dolly when I was 8 and she changed my DNA love you lady forever one of the greatest entertainers of all times — Sandra Bernhard (@SandraBernhard) 15 January 2019One of Broadway's greatest lights, Carol Channing, has passed on. She rejoins the heavens as a new diamond in the night sky, and as she famously sang, they are a girl's best friend. Goodbye and farewell, forever our Dolly. https://t.co/0u2zLcAnff — George Takei (@GeorgeTakei) 15 January 2019
Andlát Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira