Farsóttarhúsið í Þingholtunum falt Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 14:52 Farsóttarhúsið var byggt á árunum 1882-1884. Vísir Farsóttarhúsið, 563 fermetra einbýlishús við Þingholtsstræti 25 í miðbæ Reykjavíkur er nú til sölu. Um er að ræða timburhús sem reist var af Sjúkrahúsfélagi Reykjavíkur á árunum 1882-84. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að hafa allt að fjórar íbúðir í húsinu auk þess sem að heimild er fyrir því að byggja 186 fermetra hús á lóð við hlið hússins. Húsið þarfnast þó allsherjar standsetningar að innan. Húsið hýsti á árum áður aðstöðu fyrir farsóttarsjúklinga og dregur það nafn af því. Farsóttarhúsið var eins og áður segir byggt á árunum 1882-1884 og er því elsta hús landsins sem byggt var sérstaklega sem spítali. Var í húsinu helsti spítali borgarinnar þar til að Landakotsspítali var byggður árið 1902. Var húsið þá gert að íbúðarhúsnæði í nokkur ár þar til að heilbrigðisstarfsemi hófst að nýju árið 1920. Á síðari árum var húsið nýtt sem gistiskýli fyrir þá sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Heimilað er að skipta húsinu í fjórar íbúðir en óheimilt verður að reka þar gististarfsemi. Sama gildir um húsið sem heimilt er að reisa á lóðinni við hliðina. Heimild er fyrir tveggja hæða húsi með risi og kjallara sem nýta má sem íbúðarhús eða hreinlega atvinnustarfsemi, þó enga gististarfsemi. Þá mega íbúðir ekki verða fleiri en ein og verður húsið að Þingholtsstræti 25b.Sjá má sölusíðu Farsóttarhússins hérHeimilt er að byggja hús á lóðinni, Þingholtsstræti 25b Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Gerir upp harm lítillar stelpu í lítilli bók Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
Farsóttarhúsið, 563 fermetra einbýlishús við Þingholtsstræti 25 í miðbæ Reykjavíkur er nú til sölu. Um er að ræða timburhús sem reist var af Sjúkrahúsfélagi Reykjavíkur á árunum 1882-84. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að hafa allt að fjórar íbúðir í húsinu auk þess sem að heimild er fyrir því að byggja 186 fermetra hús á lóð við hlið hússins. Húsið þarfnast þó allsherjar standsetningar að innan. Húsið hýsti á árum áður aðstöðu fyrir farsóttarsjúklinga og dregur það nafn af því. Farsóttarhúsið var eins og áður segir byggt á árunum 1882-1884 og er því elsta hús landsins sem byggt var sérstaklega sem spítali. Var í húsinu helsti spítali borgarinnar þar til að Landakotsspítali var byggður árið 1902. Var húsið þá gert að íbúðarhúsnæði í nokkur ár þar til að heilbrigðisstarfsemi hófst að nýju árið 1920. Á síðari árum var húsið nýtt sem gistiskýli fyrir þá sem hvergi eiga höfði sínu að halla. Heimilað er að skipta húsinu í fjórar íbúðir en óheimilt verður að reka þar gististarfsemi. Sama gildir um húsið sem heimilt er að reisa á lóðinni við hliðina. Heimild er fyrir tveggja hæða húsi með risi og kjallara sem nýta má sem íbúðarhús eða hreinlega atvinnustarfsemi, þó enga gististarfsemi. Þá mega íbúðir ekki verða fleiri en ein og verður húsið að Þingholtsstræti 25b.Sjá má sölusíðu Farsóttarhússins hérHeimilt er að byggja hús á lóðinni, Þingholtsstræti 25b
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Gerir upp harm lítillar stelpu í lítilli bók Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira