Robbie Williams angrar Jimmy Page með tónlist Pink Floyd Andri Eysteinsson skrifar 13. janúar 2019 18:31 Williams og Page eru nágrannar í Kensington og Chelsea hverfi Lundúna. EPA/ Peter Powell/ Christopher Jue Breski söngvarinn Robbie Williams gerir nágranna sínum í London lífið leitt samkvæmt kvörtun sem barst hverfisstjórn Kensington og Chelsea hverfis borgarinnar. Nágranninn er enginn venjulegur granni en sá er gítarleikari Led Zeppelin, Jimmy Page.BBC greinir frá erjum nágrannanna sem má rekja til þess að Page lagðist gegn því að Williams fengi að koma fyrir sundlaug í kjallara heimilis síns. Page taldi að framkvæmdirnar myndu valda skaða á húsi hans sem byggt var árið 1875. Williams fékk á síðasta ári leyfi fyrir framkvæmdunum. Samkvæmt kvörtuninni mun Williams stunda þá iðju að spila tónlist Black Sabbath, Pink Floyd og Deep Purple í hæsta styrk. Williams er sagður gera þetta vegna þess að hann veit að þetta pirrar gítarleikarann Page.Robbie Williams er einnig sagður setja á sig hárkollu og klæða sig upp með það að markmiðið að líkjast félaga Page úr Led Zeppelin, Robert Plant. Deilur nágrannanna hafa staðið yfir í ein fimm ár. Williams fékk eins og áður sagði leyfi til framkvæmdanna í lok síðasta árs. Þó hafa framkvæmdirnar ekki hafist.Samkvæmt Telegraph var Williams, sem býr í húsinu ásamt eiginkonu sinni Ayda Field og börnum þeirra þremur, sektaður um 5000 pund árið 2017 vegna hávaða vegna kvörtunar Page. Sama ár baðst Williams afsökunar á því að líkja hegðun gítarleikarans við geðsjúkdóma. Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Breski söngvarinn Robbie Williams gerir nágranna sínum í London lífið leitt samkvæmt kvörtun sem barst hverfisstjórn Kensington og Chelsea hverfis borgarinnar. Nágranninn er enginn venjulegur granni en sá er gítarleikari Led Zeppelin, Jimmy Page.BBC greinir frá erjum nágrannanna sem má rekja til þess að Page lagðist gegn því að Williams fengi að koma fyrir sundlaug í kjallara heimilis síns. Page taldi að framkvæmdirnar myndu valda skaða á húsi hans sem byggt var árið 1875. Williams fékk á síðasta ári leyfi fyrir framkvæmdunum. Samkvæmt kvörtuninni mun Williams stunda þá iðju að spila tónlist Black Sabbath, Pink Floyd og Deep Purple í hæsta styrk. Williams er sagður gera þetta vegna þess að hann veit að þetta pirrar gítarleikarann Page.Robbie Williams er einnig sagður setja á sig hárkollu og klæða sig upp með það að markmiðið að líkjast félaga Page úr Led Zeppelin, Robert Plant. Deilur nágrannanna hafa staðið yfir í ein fimm ár. Williams fékk eins og áður sagði leyfi til framkvæmdanna í lok síðasta árs. Þó hafa framkvæmdirnar ekki hafist.Samkvæmt Telegraph var Williams, sem býr í húsinu ásamt eiginkonu sinni Ayda Field og börnum þeirra þremur, sektaður um 5000 pund árið 2017 vegna hávaða vegna kvörtunar Page. Sama ár baðst Williams afsökunar á því að líkja hegðun gítarleikarans við geðsjúkdóma.
Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira